Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 20:31
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Hár, breiður, lengri og fullur af lúxus

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
09/10/2022
Flokkar: Bílasýningar
Lestími: 5 mín.
279 6
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Hár, breiður, lengri og fullur af lúxus

Í dag frumsýndi Land Rover á Íslandi splunkunýjan Range Rover og Range Rover Sport.

Það er ekki annað hægt að segja en að maður fyllist lotningu þegar maður kemur inn í sýningarsal fullan af splunkunýjum Range Rover bílum.

Kraftmikið lúkk á þessum bíl.

Fullur salur af flottum bílum

Þannig var það hjá Land Rover á Íslandi í dag þegar við kíktum við á Hesthálsinn.

Valinkunnur hópur sölumanna tók á móti manni um leið og komið var inn fyrir.

Boðið var upp á léttar veitingar um leið og menn börðu bílinn augum.

Hér er plássið í fyrirrúmi enda rétt undir 900 lítrum.
Það fer vel um hvaða golfsett sem er í þessari hirslu.

Það verður að viðurkennast að upplifunin var ansi mögnuð. Bíllinn er enn betur búinn en áður og fágunin er aðdáunarverð.

Að setjast inn í nýja Range Roverinn vekur upp þá tilfinningu að maður sé lítill, bæði á hæð og breidd, þvílíkt er plássið í þessum bíl.

Alltaf verið að spá í hvernig er að bóna mattan bíl. Maður þarf þá ekki að spá í glansinn allavega.
Fegurðin, þéttleikinn og liturinn.

Plássið maður

Aftursætin minna á meðalstóran fundarsal og útsýnið er dásamlegt yfir græjurnar fram í.

Að auki er kominn enn lengri Range Rover en hann býður upp á sjö sæta tilhögun í fyrsta skipti í sögu bílsins.

Hér er allt á sínum stað. Ótrúlega flott hönnun.
Topp hljómflutningstæki.

Þar sem við höfum ekki ekið bílnum, bara lesið um gæðin gerum við okkur fulla grein fyrir að þessi bíll er fullur af afli og tæknibúnaði sem gerir aksturinn án efa eftirminnilegan.

Spurning hvort námskeið á græjurnar fylgi ekki með?

Jú, og það eru víst framljós líka.
Stórt grillið setur sterkan svip á bílinn. Fágun er rétta orðið.

Mikið fyrir peninginn

Mér finnst verðið svo sem ekki skipta máli í þessu tilviki enda menn kannski ekki að hreinsa upp úr veskjum sínum sem eru að kaupa svona bíl – samt, ég hafði það neðst í greininni bara svona af gömlum vana.

Takið eftir felgunum. Hjólabúnaðurinn fellur einhvern veginn svo vel inn í hönnun bílsins. Allt í einni heild.

Að sjálfsögðu munum við reynsluaka þessum fáki sem fyrst – en þangað til verður leðurlyktin af „orginal” leðrinu að duga.

Hann er lengri þessi.
Hér situr maður bara eins og kóngur í hásæti.

Nýjasta tækni og lúxus

Allar gerðir Range Rover Sport eru að sjálfsögðu búnar allri nýjustu þæginda- og driftækni Land Rover ásamt einstökum þægindabúnaði í farþegarýminu en verð Range Rover Sport er frá kr. 17.490.000.

Range Rover er, eins og í tilfelli Range Rover Sport, boðinn í mismunandi vélaútgáfum, bæði sex strokka dísilvélum, sem gefa allt að 350 hestöfl, og einni átta strokka 530 hestafla bensínvél.

Á næsta ári kemur bíllinn svo í tengitvinnútgáfu, annars vegar 440 hestöfl og hins vegar 510 hestöfl. Verð á Range Rover er frá kr. 21.890.000.

Fyrri grein

Hvað kosta vetrardekkin?

Næsta grein

Þrettán árum eftir bílslysið

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Allt stefnir í að bílasýningin í Munchen í september verði enn stærri en áður

Höf: Jóhannes Reykdal
01/08/2025
0

Núna eru franar að berast fleiri fréttir af bílsýningunni í Munchen sem stendur yfir frá 9. Til 14. September. IAA...

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

ÍSBAND frumsýnir 33” tommu breyttan Jeep Grand Cherokee

ÍSBAND frumsýnir 33” tommu breyttan Jeep Grand Cherokee

Höf: Jóhannes Reykdal
30/06/2025
0

Frumsýningardagar 1.-3. júlí Dagana 1.-3. júlí mun ÍSBAND frumsýna 33” breytingu á Jeep Grand Cherokee Summit Reserve 4xe Plug-In-Hybrid. Breytingarpakkinn...

Nýr smart #5 frumsýndur á Íslandi

Nýr smart #5 frumsýndur á Íslandi

Höf: Jóhannes Reykdal
24/06/2025
0

Frumsýning laugardaginn 28. Júní kl. 12-16 í sýningarsal smart að Krókhálsi 11 Bílaumboðið Askja frumsýnir nýjan og alrafmagnaðan smart #5...

Næsta grein
Þrettán árum eftir bílslysið

Þrettán árum eftir bílslysið

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.