Mánudagur, 12. maí, 2025 @ 4:14
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Hann kemur til Íslands: Mitsubishi Outlander – enn flottari og öflugri

Radek Werbowski Höf: Radek Werbowski
09/10/2024
Flokkar: Bílaheimurinn, Bílasýningar
Lestími: 6 mín.
945 20
0
461
DEILINGAR
4.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Frank Krol, forstjóri Mitsubishi Motors Europe: „Hann er þróaður fyrir Evrópu og blanda af glæsilegri hönnun og næstu kynslóðar tengiltvinntækni gerir hann að „game changer”.

Mun meiri rafmagnsdrægni, ótrúleg gæði með japanskri nálgun á smáatriði, breitt úrval aðstoðar- og þægindakerfa. Nýr Outlander PHEV er næsta stig í vörusókn fyrirtækisins.”

Radek Werbowski frá Bílablogg.is var viðstaddur Evrópufrumsýningu Mitsubishi Outlander PHEV í Madrid í gær í boði Heklu bílaumboðs. „Það verður erfitt að bíða eftir að fá að prófa þennan bíl”, segir Radek eftir kynninguna.

„Bíllinn er virkilega flottur og hefur fengið mjög áberandi og flotta uppfærslu frá fyrri gerð. Það verður mjög gaman að fá að reynsluaka þessum bíl”, segir Radek enn fremur eftir kynninguna í Madrid.

Ný tækni, meiri þægindi

Mitsubishi hefur í samstarfi við Yamaha unnið að þróun fyrsta flokks hljóðkerfis fyrir nýja Outlander PHEV sem byggir á að skila frábærri hljóðupplifun fyrir farþega.

Meiri drægni á rafmagni

Tæknilega eykur nýr Mitsubishi Outlander PHEV við rafdrægni með nýrri kynslóð tengiltvinnaflrásar sem kemur bílnum lengra í hreinni rafstillingu. Enn meiri raunveruleg skilvirkni og notagildi kerfisins skilar hnökralausri hröðun ásamt hljóðlátum og kraftmiklum aksturseiginleikum.

Sameinað afl

Aflrásarkerfið sameinar skilvirka fjögurra strokka bensínvél, tvo aflmikla mótora og stærri litíum rafhlöðupakka sem er tengdur við stafræna skiptingu sem eykur afköst frá fyrri kynslóð um 40 prósent.

Brunavél bílsins er um 2.360cc og vinnur silkimjúkt með rafmótorunum sem gefa samanlagt um 302 hestöfl. Farangursrýmið er 495 lítrar og stækkanlegt upp í rúma 1400 lítra með niðurfellingu sæta.

Drifrafhlaðan hefur heildarafkastagetu upp á 22,7 kWh, sem þýðir bíllinn getur ekið mun lengur á rafmagni en áður. Samkvæmt opinberu WLTP-prófuninni skilar EV-stillingin allt að 86 km drægni. Rafmótorinn að framan skilar 85kW/255Nm, en aftureiningin skilar 100kW/195Nm.

Nýi Outlander PHEV-tengiltvinnbíllinn kemur með varmadælu sem styður rafhlöðuna og tryggir meiri drægni. Varmadæla nýtist rafbílum mjög vel við íslenskar aðstæður. Heildardrægni er áætluð um 844 km. á brunahreyfli og rafhlöðu til samans.

Myndir: Mitsubishi

Fyrri grein

Nýr Skoda Elroq kemur sem rafbíll og minni bróðir Enyaq

Næsta grein

Peugeot e-408 kemur sem Polestar 2 keppinautur með 452 km drægni

Radek Werbowski

Radek Werbowski

Svipaðar greinar

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

VW gæti hleypt af stokkunum rafbílum með lengri drægni í Evrópu, segja stjórnendur

Höf: Jóhannes Reykdal
29/04/2025
0

SHANGHAI — Volkswagen Group hyggst kynna tækni með lengri drægni fyrir evrópskan markað (sem nefnd er EREV) , sagði Martin...

Næsta grein
Peugeot e-408 kemur sem Polestar 2 keppinautur með 452 km drægni

Peugeot e-408 kemur sem Polestar 2 keppinautur með 452 km drægni

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

11/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

10/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

07/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.