Hænsnaskítsbíllinn hans Harolds

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Hænsnaskítsbíllinn hans Harolds

Fyrir rúmum 50 árum, árið 1971, kynnti uppfinningamaðurinn og hænsnabóndinn Harold Bate óvenjulegan bíl. Eða öllu heldur bíl hvers orkugjafi var sérstakur: Hænsnaskítur var orkugjafinn. Miðað við bensínverð í dag hefur hænsnaskítur aldrei verið eins góð tilhugsun og nú.  

Fleira um framtíðarsýn manna í fortíðinni: 

Svona verða bílar framtíðarinnar (spáðu menn 1971)

Leiðsögukerfi fortíðar – á segulbandi!

1970: Lausn fundin á umferðarteppu

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar