Föstudagur, 10. október, 2025 @ 4:13
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Gunnar Þór Ármannsson ekur rauðum 1963 Ford Galaxy

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
10/08/2023
Flokkar: Bílaheimurinn, Fornbílar
Lestími: 6 mín.
521 5
0
251
DEILINGAR
2.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Ford Galaxie Coupe 1963 er klassískur amerískur bíll sem skipar sérstakan sess í bílasögunni. Hann var hluti af bílalínu Ford af bílum í stærri kantinum og var framleiddur við upphaf sjöunda áratugarins.

Galaxie var þekktur fyrir stílhreina hönnun, öfluga vélarvalkosti og þægilega innréttingu sem gerði hann að vinsælum valkosti meðal fjölbreytt hóps kaupenda.

Nýstárleg hönnun

Galaxie frá 1963 var með rennilega og nútímalega hönnun, með hreinum línum og áberandi grilli.

Hann var með lengri og breiðari yfirbyggingu miðað við fyrri gerðir, sem gerði hann afar eftirtektarverðan.

Galaxie bauð upp á úrval vélarvalkosta sem hentuðu fjölbreyttum hópi viðskiptavina. Þar á meðal voru V8 vélar með mismunandi afköst en hægt var að panta bílinn með ýmsum vélarstærðum.

Kraftmikil vél

Bíll Gunnars Þórs Ármannssonar er með svokallaðri 390 vél sem gefur um 330 hestöfl á góðum degi. Gunnar álítur þó að eitthvað af þessum hestum hafi nú hlaupið út í móa á undanförnum árum. Þessi Ford Galaxie er af svokallaðri 500 XL gerð.

Ford Galaxie Gunnars kom til landsins árið 2005 eftir að hafa þurft að bíða í um ár á kajanum úti eins og Gunnar segir.

Það vantaði einhverja pappíra, hafa sennilega týnst álítur Gunnar. 

En loks kom bíllinn til landsins og það var fyrir tilstilli vinnufélaga Gunnars hjá Eimskip að hann frétti af komu bílsin. Þá fóru hjólin að snúast og Gunnar fór að vinna í bílnum.

Beið á bryggjunni í töluverðan tíma

Hann var svo sem ekki í neinu toppstandi þegar hann kom. Stýrið brotið blæjan ónýt og innréttingin frekar illa farin. „Annars má eiginlega segja að heiðurinn af þessum bíl eigi bróðir minn Guðmundur Ármannsson.“

„Það var hann sem plataði mig í að kaupa þennan bíl, segir Gunnar.„

Fyrir liggur að vinna meira í bílnum, mála hann og laga ryð í honum í neðri hluta boddísins. Gunnar segir að bíllinn hafi upphaflega verið hvítur en hann sé hrifinn af þessum rauða lit sem prýðir bílinn núna og ætlar að halda honum.

Vinsæll bíll meðal almennings

Galaxie var fáanlegur í ýmsum útfærslum, þar á meðal grunngerðinni og nokkrum dýrari útgáfum eins og Galaxie 500 og Galaxie 500XL.

Þessi hærri búnaðarstig innihéldu meiri aukabúnað og lúxus innréttingar.

Innanrými Galaxie Coupe 1963 var hannað til að veita þægilega akstursupplifun. Í honum voru góð sæti og rúmgóð innrétting sem gerði hann að vinsælum valkosti fyrir þá sem þurftu bíl í langferðir eða bara í borg og bæ.

Fjölbreytt úrval

Ford Galaxie þótti nokkuð öflugur bíll enda boðinn með úrvali V8 véla. Þú pantaðir einfaldlega það afl sem þú vildir.

Galaxie varð vinsæll kostur meðal þeirra sem kepptu í spyrnukeppnum og voru líka að sækjast eftir skemmtilegri akstursupplifun.

Ford Galaxie Coupe 1963 náði vinsældum með blöndu af stíl, þægindum og frammistöðu. Snemma á sjöunda áratugnum varð Ford Galaxie tákn bandaríska bílaiðnaðarins.

Í dag er Ford Galaxie Coupe frá 1963 talinn eftirsóknarverður sem klassískur amerískur bíll.

Vel uppgerðir og flottir svona bílar seljast á dágóða summu í dag.

Myndband tekið á Samsung S21 Ultra.

Myndir skjáskot úr myndbandi.

Fyrri grein

Opel forsýnir hönnun og tæknilega stefnu með tilraunahugmyndabíl

Næsta grein

Peugeot Inception er 671 hestafla super-GT til að forsýna nýja rafbíla

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Peugeot Inception er 671 hestafla super-GT til að forsýna nýja rafbíla

Peugeot Inception er 671 hestafla super-GT til að forsýna nýja rafbíla

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.