Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 20:35
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Gunnar Ævarsson ekur einum elsta Camaro á Íslandi

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
17/08/2023
Flokkar: Bílaheimurinn, Fornbílar
Lestími: 5 mín.
584 44
0
300
DEILINGAR
2.7k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Þessi glæsilegi Camaro er RS/SS árgerð 1967 og líklega elsti Camaro hér á landi í dag.

Þessi bíll kom til landsins með bandarískum hermanni á Keflavíkurflugvelli árið 1976 og var fyrst skráður á íslensk númer árið 1984.

Bíllinn ber upphaflegt verksmiðjunúmer. Sérpantaður búnaður í bílnum eru RS pakki (Rally Sport) sem inniheldur ljósalokur og krómpakka ásamt fleiru.

Ef RS og SS pakkarnir eru pantaðir saman er SS merkingin notuð. Í bílnum er dýrari hurðaklæðning og önnur hurðaspjöld en í grunntýpunni.

Einnig eru fjögurra stimpla diskabremsur að framan og fjögurra gíra kassi ásamt fleiru.

Kraftur sem heyrist í

Vélin í bílnum er ekki í máttlausari kantinum – 5.7 lítra / 350 cubic í 4 bolta blokk. Edelbrock „heitur kambás” með vökvaundirlyftum, potthedd með víkkuðumm inn og útgöngum.

Edelbrock „Performer” millihedd, 4 hólf Holley 650 cfm, double pump blöndungur og pústflækjur. Háspennt Petronex fjölneista kveikja, 2.5 tommu tvöfalt pústkerfi með krossmillipípu og hálfopna „túrbó” hljóðkúta.

Reynslubolti í kvartmílunni

Gunnar Ævarsson er meira en tvævetra þegar að kemur að bílasporti. Hann keppti til dæmis í ein fimm ár á þessum bíl í Kvartmílunni.

Þessi  bíll er svokallaður spól- og spyrnubíll þar sem krafturinn fær virkilega að njóta sín.

Var illa farinn

Upphaflega var bíllinn rjómagulur og var þá með svörtum víniltoppi. Þegar hann kom í sölumeðferð hjá Sölunefnd varnarliðseigna var farið að síga talsvert á ógæfuhliðina með ástand bílsins.

Hann var óryðgaður en vélarsalurinn var í rugli.

Flottur spyrnubíll

Gunnar geymir bílinn inni á vetrum en er óhræddur við að taka bíltúr á bílnum þegar eitthvað stendur til.

Hann er duglegur að sækja Krúser hittinga og bíllinn vekur líka verðskuldaða athygli því flottur er hann.

Felgurnar eru sérlega veglegar og hann er hækkaður að aftan og með breiðari dekkjum sem gerir hann ansi vígalegan.

„Ég hef farið fimm sinnum á Turkey Ride sýninguna á Florída og einnig nokkur kvartmílumót þar líka“.

„Hins vegar er ég búinn að uppgötva eiginlega nýja Ameríku en hún er United State of Sweden. Svíar standa sig ótrúlega vel í fornbílageiranum og margt skemmtilegt þar að sjá“, segir Gunnar að lokum.

Myndband

Fyrri grein

Jaguar I-Pace hættir árið 2025

Næsta grein

Sleggjan kynnir rafmagnaðan eActros

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Sleggjan kynnir rafmagnaðan eActros

Sleggjan kynnir rafmagnaðan eActros

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.