Mánudagur, 14. júlí, 2025 @ 22:28
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Get ég fengið raflost í rafmagnsbíl?

Jón Helgi Þórisson Höf: Jón Helgi Þórisson
18/03/2020
Flokkar: Tækni
Lestími: 2 mín.
274 18
0
140
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Get ég fengið raflost í rafmagnsbíl?

Margir hafa spurt þessarar spurningar frá því rafmagnsbílum fór að fjölga. Nei, er stutta svarið, þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því.

Lengra svarið krefst útskýringa. Ef þú grípur um báða pólana á 12 V rafgeymi gerist alls ekki neitt nema kannski ef þú ert með hjartagangráð.

Straumur (mældur í Amperum) sem kemur frá rafgeymum er jafnstraumur DC. Rafgeymar eða sellur í rafmagnsbíl eru raðtengdar til að fá háa spennu (mæld í Voltum). Tveir raðtengdir 12 V rafgeymar gefa 24 V, þrír 36 V og svo framvegis.

Rafkerfið, þar með talið rafgeymar og rafleiðslur, í rafmagnsbílum er mjög vel einangrað og varið.  Það hafa bæði árekstraprófanir og áralöng reynsla sýnt.

Til að fá raflost í rafmagnsbíl þarf maður að vera mjög óheppin/n. Eða leggja mikið á sig til að finna kaplana tvo sem koma frá raðtengdum rafgeymunum eða sellunum sem eru mjög óaðgengilegir og grípa svo um endana og hver nennir að standa í því?

Í rauninni eru bara viðbragðsaðilar eftir árekstur og bifvélavirkjar sem eru að vinna við rafmagnsbíla þeir einu sem eru í einhverri hættu. En þeir eru þjálfaðir í því að eiga við rafmagnsbíla.

Það er vissara að fara varlega þegar rafmagn er annars vegar.

Það er rétt að taka það fram að það er ekki rafspennan sem drepur heldur er það rafstraumurinn sem gerir það.

Sem dæmi þá geta háspennukefli í bíl verið á bilinu 20.000 til 50.000 V. Undirritaður hefur fengið í sig marga neista eða straum úr slíku háspennukefli og getur vottað um það að það er afskaplega vont á meðan á því stendur en enginn skaði hlaust af því. Ef það hefði verið um að ræða rafstraum 0,1 til 0,2 A eða hærri í gegnum heila eða hjarta og enginn nálægur til að veita fyrstu hjálp væri einhver annar skrifaður fyrir þessari grein.

Fyrri grein

2021 Kia Sorento verður frumsýndur 19. mars

Næsta grein

Nokkur atriði um hjólbarðana á bílnum

Jón Helgi Þórisson

Jón Helgi Þórisson

Bifvélavirki og blaðamaður

Svipaðar greinar

Chevrolet Corvette ZR1X árgerð 2026 kemur með 1.250 hestöflum

Chevrolet Corvette ZR1X árgerð 2026 kemur með 1.250 hestöflum

Höf: Jóhannes Reykdal
18/06/2025
0

Corvette ZR1X árgerð 2026 hefur verið kynnt og verður með næstum ótrúlegum 1.250 hestöflum frá háþróaðri blendings drifrás sinni. LT7...

Apple CarPlay fær mikla, notendavænni uppfærslu og með sérstillingum

Apple CarPlay fær mikla, notendavænni uppfærslu og með sérstillingum

Höf: Jóhannes Reykdal
17/06/2025
0

Breytingar verða gerðar sem hluti af iOS 26 hugbúnaðaruppfærslunni fyrir iPhone, sem kemur út í haust Apple CarPlay mun fá...

Verksmiðjur í Evrópu loka vegna skorts á sjaldgæfum jarðefnum

Verksmiðjur í Evrópu loka vegna skorts á sjaldgæfum jarðefnum

Höf: Jóhannes Reykdal
08/06/2025
0

Reuters News - BERLÍN — Nokkrum evrópskum varahlutaverksmiðjum og framleiðslulínum hefur verið lokað vegna skorts á sjaldgæfum jarðefnum af völdum...

Hyundai hlaut 10 leiðandi öryggisverðlaun frá IIHS

Hyundai hlaut 10 leiðandi öryggisverðlaun frá IIHS

Höf: Pétur R. Pétursson
20/03/2025
0

Bandaríska umferðaröryggisstofnunin IIHS (The Insurance Institute for Highway Safety) verðlaunaði nýlega kóresku fyrirtækjasamsteypuna Hyundai Motor Group (HMG) þegar fyrirtækið veitti...

Næsta grein
Nokkur atriði um hjólbarðana á bílnum

Nokkur atriði um hjólbarðana á bílnum

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Ford Ranger PHEV, örlítið fordómafull byrjun

13/07/2025
Bílasagan

Algjör veisla fyrir rúntara

12/07/2025
Bílaframleiðsla

Fiat kynnir mild-hybrid útgáfu af 500e

11/07/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.