Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 2:49
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Geggjaður Buick Riviera GS Hardtop

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
02/11/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 5 mín.
269 18
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Geggjaður Buick Riviera GS Hardtop

Riviera er bein tenging við þá frönsku og þýðir strandlengja á okkar ástkæra og ylhýra. Árið er 1965 og Samband íslenskra samvinnufélaga er með umboð fyrir Buick Riviera. Ef leitað er á vefnum kemur lítið upp um þessa árgerð af bílnum en í dag eru allavega tveir flottir svona kaggar á lífi á Íslandi.

Þá sá SÍS um málin

Árið 1966 sést hinsvegar lítil auglýsing í Morgunblaðinu þa sem Buick, ekki Riviera samt er auglýstur með nýjum útlínum, nýju grilli og nýjum og fjölbreyttum áklæðum og nýju mælaborði. Það er nú eitthvað.

Buick Riviera kemur til leiks árið 1963 og er í framleiðslu hjá GM nær óslitið til ársins 1999. Rivieran er lúxuskerra og í raun fyrsti bíll GM inn á “nýjan” markað lúxus einkabíla (sportlegur tveggja dyra harð- eða kúpubakur fjöldaframleiddur með ákveðinn markhóp í huga).

1965 módelið sérlega vel heppnað

Þó svo að sá bíll sem um ræðir sé flottur eru þeir sem á undan komu ásamt þeim sem á eftir komu engu síðri.

1963 kom fram Buick Silver Arrow sem hugmyndabíll og leggur grunninn að Rivierunni en fyrst var hengt á hann nafnið LeSalle.

Buick átti dyggan hóp kaupenda en bíllinn var hugsaður þrepi fyrir neðan Cadilac bíl GM.

Aðalkeppinautur Bjúkkans var hinn eini sanni Ford Tunderbird. Árgerð 1965 af þeim bíl þótti mjög vel heppnuð og er í minnum höfð.

Langur líftími

Buick Riviera var á götunum í ansi mörg ár og áður var Buick með Electruna sem var einnig kennd við Rivieru nafnið. Buick Riviera var framleiddur sleitulaust frá árinu 1963 og fram til 1999 að árinu 1994 frátöldu.

Hrikalega langur?

Rivieran er um 5.3 metrar á lengd, örlítið styttri en LeSabre en aðeins lengri en til dæmis Thunderbirdinn.

Hér er verið að miða við 1963 módelið. Í upphafi voru tvær vélarstærðir – önnur um 401 cu eða 6,57 lítrar og hin 425 cu rétt tæpir 7 lítrar. En þessar vélar voru í hópi Buick V8 svokallaðra.

Þess má geta að nýjasti Ford Mustang er með 2,3 lítra EcoBoost vél. Bara svona fyrir þá sem spá í lítratalið.

Nægt afl og eyðsla eftir því

Sá bíll sem um ræðir í þessari grein kom með 425 cu vél en sú gefur um 340 hestöfl og var 7 lítra útgáfan af Nailhead V8 vélinni.

Að sjálfsögðu var tvöfalt púst, vökva- og veltistýri, vökvabremsur og tveggja túrbínu Dynaflow sjálfskipting. Eyðslan eitthvað í kringum 18 lítrana – og þótti bara allt í góðu.

Þetta eintak er til sölu hjá RK Motors.com.

Í sölulýsingu segir; frábærlega endurgerður Buick Riviera, tilbúinn að hvað sem er fyrir heppinn Buick aðdáanda. Bíllinn er búinn 425 cu Buick Wildcat (Nailhead), tveggja blöndunga V8 vél.

Buick Super Turbine 400, 3 gíra sjálfskiptingu, ný loftkæling, vökvastýri, vökvabremsur, svart vinyl á sætum, rafmagn í sætum og stýri, rafmagn í rúðum og nýlegar græjur, upphaflegur Bamboo Cream litur og 15 tommu Buick Formula Five Ralley felgur með hvítum hringjum á hjólbörðum.

Til sölu

Að lokum segir; þetta er án efa langflottasta hönnun Bill Mithcell hjá GM en hann átti þátt í hönnun margra flottustu bíla í Detroit á sjötta og sjöunda áratugnum. Ef þú ert Buick aðdáandi – þá er þetta eintakið fyrir þig.

Verð: 99.900 dollarar – eða 898 dollarar á mánuði miðað við 20% útborgun lán til 120 mánaða.

Fyrri grein

Hér er alvöru „sportjeppi“!

Næsta grein

Kia kemur með framleiðslu til Evrópu

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Kia kemur með framleiðslu til Evrópu

Kia kemur með framleiðslu til Evrópu

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.