Fullt af flottum græjum á bílasýningunni í Detroit
Það er margt sem gleður augað á bílasýningunni í Detroit. Fyrir þá sem ekki hafa kost á því að skella sér á þessa merku bílasýningu eru hér nokkrar myndir af þeim græjum sem kynntar eru núna í lok sumars.
500 hestafla Dark Horse Mustang hefur fengið uppfærslu á undirvagni

2024 árgerð af Mustang hefur fengið þokkalega yfirhalningu

2024 Chevrolet Equinox rafbíll sem kostar frá 30 þús. USD

2024 Chevrolet Blazer rafbíll sem mun fást í 557 hestafla SS útgáfu

2024 Chevy Silverado rafbíll 664 hestöfl

2023 Dodge Hornet, tvinnbíll með forþjöppu og fjórhjóladrifinn

Dodge Charger Daytona SRT rafbíll – háværari og sneggri en Hellcat

Lincoln L100 framúrstefnulegur hugmyndabíll með lengstu dyr sem sést hafa í áraraðir. Eins gott að passa kantana þegar maður opnar þennan

Buick Wildcat rafbíll á hugmyndastigi á að sýna framtíðarlínur hjá Buick

Lexus rafdrifinn sportbíll á hugmyndastigi

2023 Toyota Crown, gamalt nafn í nýjum búningi

Chrysler 300C kemur aftur 2023 í SRT útgáfu

2023 Jeep Grand Cherokee 4xe tvinnbíll

Byggt á myndum og texta frá Autoblog