Miðvikudagur, 8. október, 2025 @ 23:42
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

 Frumsýning – Audi Q6 e-tron lúxussportjeppi 

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
07/11/2024
Flokkar: Bílasýningar
Lestími: 3 mín.
281 21
0
145
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

 Laugardaginn næstkomandi, 9. nóvember mun Hekla frumsýna nýjan Audi Q6 e-tron, í sýningarsal Audi að Laugavegi 174, á milli kl. 12 og 16. 

Hekla kynnir með stolti einn mest spennandi rafbílinn á markaðnum um helgina þegar Audi Q6 e-tron verður frumsýndur á Íslandi.

Bíllinn sem kemur á nýjum undirvagni frá Audi er fjórhjóladrifinn og með 616 kílómetra drægni.

Um er að ræða kaflaskil í hönnun frá Audi og eru miklar væntingar gerðar til bílsins af hálfu framleiðandans. 

Engu er til sparað þegar kemur að hönnun Audi Q6 en hönnun innra rýmisins er ný frá grunni og hvert einasta smáatriði innan sem utan bílsins hugsað til hins ýtrasta.

Nýir margmiðlunarskjáir auka á upplifun ökumanns og farþega, en bíllinn kemur einnig með aukaskjá fyrir farþegasæti í framsæti bílsins. 

Kraftmikill rafmótor skilar frábærum aksturseiginleikum og quattro fjórhjóladrif sér til þess að bíllinn er kjörinn fyrir íslenskar veðuraðstæður. Þá býður hann upp á hraðhleðslu þar sem hægt er að hlaða frá tíu prósentum upp í áttatíu á 21 mínútu (í hámarkshleðslu, 270kW). 

Audi Q6 e-tron mun heilla hvar sem hann kemur og sýna að hann er verðug viðbót í fjölbreytta vörulínu Audi.

Þessi lúxus sportjeppi fangar athyglina með framúrskarandi getu, framsækinni hönnun og stafrænu innra rými. 

Söluráðgjafar Audi taka vel á móti gestum á Laugaveginum og á sama tíma má skoða fjölbreytt úrval bíla frá Volkswagen, Skoda og GWM Ora. Björn Víglundsson, framkvæmdastjóri sölusviðs Heklu: 

„Það er alltaf stór stund þegar við tökum á móti nýjum meðlimum í fjölskylduna og koma Audi Q6 e-tron er þar engin undantekning. Bíllinn er virkilega vel heppnaður og frábærlega hannaður að innan sem utan, eins og Audi er einum lagið. Bíllinn býr yfir mikilli drægni, Quattro fjórhjóladrifi, frábærri fjöðrun og kraftmiklum rafmóturum. Nýtt og hátæknilegt mælaborð með allri nýjustu tækni setur þar punktinn yfir i-ið og gerir Audi Q6 að frábærum akstursbíl. “ 

Fyrri grein

Smart sækir fram á markað hefðbundinna fólksbíla með #6

Næsta grein

TIME útnefnir ökumannsskilningskerfi Volvo EX90 eina af bestu uppfinningum ársins 2024

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

XPENG frumsýnir nýja G6 og G9 á Íslandi.

Höf: Pétur R. Pétursson
25/09/2025
0

Laugardaginn 27. september kl. 12-16 í sýningarsal XPENG að Vínlandsleið 6-8 Reykjavík, september 2025 – XPENG, eitt hraðast vaxandi rafbílamerki...

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
11/09/2025
0

Hyundai stefnir að markaði lítilla rafbíla í Evrópu með rafknúnum hlaðbak með Ioniq-merkinu MÜNCHEN — Hyundai stefnir að því að...

Kia sýnir breitt úrval rafbíla á IAA Mobility í München

Kia sýnir breitt úrval rafbíla á IAA Mobility í München

Höf: Pétur R. Pétursson
10/09/2025
0

IAA Mobility er haldið dagana 8.–14. september í München, Þýskalandi. Ein stærsta sýning í heimi Kia kynnir víðtækt úrval rafbíla...

Næsta grein
TIME útnefnir ökumannsskilningskerfi Volvo EX90 eina af bestu uppfinningum ársins 2024

TIME útnefnir ökumannsskilningskerfi Volvo EX90 eina af bestu uppfinningum ársins 2024

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.