Frumsýning á BMW iX3

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Frumsýning á BMW iX3

100% rafdrifinn með allt að 460 km drægni

BL frumsýnir nýjan BMW iX3 laugardaginn 3. september frá 12–16

BMW iX3, sem er 100% rafknúinn er upphaf nýrra tíma tærrar akstursánægju án útblásturs.

Með því að líta við í sýningarsali BL geta áhugasamir kynnt sér þenna nýja rafknún BMW-sportjeppa sem sameinar það besta úr tveimur heimum.

Hann er rúmgóður, fjölhæfur, fjölskylduvænn og frábær ferðafélagi – með 461 km drægni og kemst hann hvert á land sem er.

Eða eins og BL segir: Ef þig hefur lengi langað í rafbíl en verið hikandi með að stíga skrefið til fulls þá er BMW iX3 rétti bíllinn fyrir þig.  – BMW iX3 kemur skemmtilega á óvart.

Svipaðar greinar