Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 13:52
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Vetnisknúinn Grenadier með tækni frá Hyundai

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
25/10/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 4 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Ineos Automotive hefur tilkynnt að það muni hefja framleiðslu á Grenadier jeppanum í júlí 2022.

Einnig hefur verið staðfest að verið sé að þróa vetniseldsneytisútgáfu af nýja Grenadier jeppanum sem mun hefja prófanir í lok ársins 2022.

Fréttirnar koma varla á óvart því Sir Jim Ratcliffe, stofnandi Ineos, hefur talað um að Bretar þurfi að fjárfesta í vetnisinnviðum og í nóvember 2020 skrifaði fyrirtæki hans undir samning við Hyundai um að þróa nýja vetniseldsneytissellutækni.

Ineos-fyrirtækið er einnig stærsti framleiðandi vetnis með rafgreiningu í Evrópu. Ineos segist búa til og nota allt að 400.000 tonn af kolefnissnauðu vetni á hverju ári, ígildi þess, að því er segir, 2 milljarða lítra af dísilolíu.

Grenadier með vetnismótor

Samkvæmt nýlegri frétt mun Ineos einnig framleiða Grenadier „Fuel Cell Electric Vehicle (FCEV) Concept“, vetnisknúinn bíl sem mun hefja prófanir á vegum og í torfærum í lok árs 2022. Þetta er hluti af markmiði fyrirtækisins að nota vetni sem hreina orkulausn fyrir framtíðarútgáfur ökutækisins.

Eldsneytissellutækni Grenadier FCEV Concept mun koma frá FCEV brautryðjandanum Hyundai í gegnum samstarfssamning sem undirritaður var í nóvember 2020. Tilkynningin kemur sem staðfesting á fyrri fréttum frá síðasta ári.

Ineos Grenadier

Gæti þurft að auka vetnisframleiðsluna á Íslandi?

Það er vitað að þegar er mikill spenningur á Íslandi varðandi þennan nýja jeppa frá Sir Jim Ratcliffe, og með þessum fréttum gæti það verið hvati til þess að framleiða meira vetni hér á landi. Kannski smíðar Ratcliffe bara vetnisverksmiðju á Austurlandi!

Vetnið er aukaafurð

Þess má geta að Ineos er eitt stærsta efnafyrirtæki heims og framleiðir um 300.000 tonn af vetni á ári sem aukaafurð annarrar efnaframleiðslu. Ineos er einnig með dótturfyrirtækið Inovyn, sem sérhæfir sig í rafgreiningu til að framleiða vetni fyrir hluti eins og orkuöflun og flutninga.

Sem sagt, Ineos sagði að það muni halda áfram að forgangsraða framleiðslu á grænu vetni, sem er unnið úr vatni með rafgreiningu sem kemur frá endurnýjanlegri orku.

Hins vegar er fyrirtækið einnig að fjárfesta í framleiðslu á bláu vetni þar sem kolefni sem framleitt er er hægt að fanga á öruggan hátt og geyma neðanjarðar.

Vetnismótorinn í Hyundai Nexo

Hefur sent yfirvöldum viðvörun

Hins vegar hefur Jim Ratcliffe stjórnarformaður Ineos sent viðvörun til stjórnvalda í Bretlandi:

„Málið er að iðnaður getur aðeins gert svo mikið og bresk stjórnvöld verða að byrja að fjárfesta í uppbyggingu vetnisinnviða okkar til að hægt sé að vetnið nota mun víðar. Í augnablikinu erum við mikið á eftir Evrópu og bilið er farið að vaxa“.

Fjárfesting upp á 1,7 milljarða punda

Ineos ætlar að fjárfesta fyrir 1,7 milljarða punda í vetnistækni og mun nýta vetnistækni frá Hyundai

Í minnisblaði frá því í nóvember 2020 var gefið í skyn að vetniseldsneytissellutæknin sem notuð er í Nexo sportjeppa Hyundai yrði metin til notkunar í Grenadier. Hins vegar er Hyundai nú þegar að þróa eigin kynslóð vetnistækni eins og kom í ljós í 671 hestafla Vision FK hugmyndabílnum frá því fyrr á árinu.

Ineos hefur ekki enn opinberað hvaða vetniseldsneytiskefi verður í frumgerð Grenadier en staðfestingin núna er lykilatriði í nýrri sókn á sviði vetnis, þar sem fyrirtækið mun fjárfesta fyrir 1,7 milljarða punda í „grænni vetnistækni“.

Búist er við framleiðslutilbúinni vetniseldsneytisútgáfu af Grenadier muni verða stillt upp við hlið bensín- og dísilútgáfa af bílnum sem kemur í sölu árið 2022, en verðið hefur verið staðfest frá 48.000 pundum eða sem samsvarar um 8,6 milljónum króna.

Fleiri eru að skoða vetni

Og Ineos er ekki eitt um að þróa jeppa með vetniseldsneytistækni – Jaguar Land Rover hefur tilkynnt að þar á bæ séu menn að meta vetnisútgáfu af Defender, en slík frumgerð mun fara í prófanir undir lok þessa árs.

Rafmagn hentar fyrir borgir – vetnið fyrir lengri ferðir

„Rafbílar eru upplagðir fyrir miðborgir og í stuttar ferðir. En vetni er miklu betra fyrir lengri ferðir og þyngra álag og það krefst tafarlausrar fjárfestingar í vetnisdreifingu og vetnisáfyllingarstöðvum,“ sagði stjórnarformaður Ineos, Sir Jim Ratcliffe.

(Heimild: Ineos Automotive, vefur motor1 og AutoExpress)

Fyrri grein

Nýr Renault Megane eVision kynntur

Næsta grein

Rafbílar tæplega fimmtungur sölu í ESB

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Rafbílar tæplega fimmtungur sölu í ESB

Rafbílar tæplega fimmtungur sölu í ESB

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.