Miðvikudagur, 14. maí, 2025 @ 12:04
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Varpar upplýsingum á alla framrúðuna?

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
29/11/2021
Flokkar: Tækni
Lestími: 3 mín.
269 17
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Varpar upplýsingum á alla framrúðuna?

Volvo skoðar möguleikana á að breyta allri framrúðunni  í risastóran framrúðuskjá

Mjög margir nýir bílar eru komnir með þægindabúnað fyrir ökumanninn sem varpar upplýsingum upp í sjónlínu hans um helstu atriði bílsins, eða upplýsingum úr leiðsögukerfi.

Yfirleitt er þessum upplýsingum varpað á glæra plötu sem kalla má „framrúðuskjá“ (head up display), en núna er komin fram hugmynd sem gæti kollvarpað þessu.

Volvo Cars Tech Fund, eða „tæknisjóður Volvo“ hefur fjárfest í fyrirtæki sem heitir Spectralics, þar sem margra laga framrúða laga gæti gjörbylt svona framrúðuskjám.

Mikil þróun í framrúðuskjám

Svona framrúðuskjáir í bílum verða sífellt flóknari. Einu sinni var aðeins hægt að sýna grunnupplýsingar, en núna eru komnar lausnir sem geta sýnt snúningshraða, leiðsöguleiðbeiningar og símtöl sem berast, allt í ýmsum mismunandi litum.

Tæknin felur venjulega í sér skjávarpa á bak við stýrið sem sendir upplýsingar á plötu við framrúðuna, en Volvo vill taka hlutina skrefinu lengra – með því að gera alla framrúðuna að einum risastórum „framrúðuskjá“.

Með því að nota Volvo Cars Tech Fund (stofnað árið 2018), hefur sænska fyrirtækið fjárfest fyrir 2 milljónir dollara í Spectralics; sprotafyrirtæki sem gæti gert slíkt að veruleika.

Lykillinn að öllu þessu er „multi-layered thin combiner“ eða MLTC. MLTC er lýst sem „þunnri ljósfræðifilmu“ og gæti verið innbyggt í framrúðu bíls og/eða rúður, sem gerir kleift að sýna alls kyns myndefni.

Á sýnidæmi sem fylgir fréttatilkynningunni getum við séð kunnuglegra HUD efni eins og núverandi hraða, ásamt hraðatakmörkunarskjá hátt uppi vinstra megin og þar fyrir neðan birtist viðvörun um „elg sem er á leið inn á veginn“. Mjög sænskt.

Það er margt að gerast sem gæti leitt til truflunar.

Hins vegar mætti færa rök fyrir því að slíkt hugtak hafi tilhneigingu til að draga mjög úr þörf ökumanns til að líta af veginum.

Það sem skiptir sköpum er hvernig viðbótarþættirnir ættu að vera, segir Volvo að „skapa tilfinningu fyrir fjarlægð,“ sem tryggir „örugga og yfirgripsmikla skynjun“.

Volvo er einnig að skoða önnur möguleg not fyrir tæknina, þar á meðal „háþróaðar síur fyrir ýmsa notkun, skynjun í farþegarými, myndavélar að framan sem skynja blindbletti og stafræna „hólógrafíska“ vörpun“.

Ekki má búast við því að sjá þetta í Volvo-bílum í bráð – tæknin er sögð vera „á frumstigi þróunar“.

Lee Ma, yfirmaður Volvo Cars Tech Fund, sagði um fjárfestinguna: „Spectralics hentar okkur vel og við teljum að tækni þeirra hafi möguleika á að setja staðal fyrir næstu kynslóð skjáa og myndavéla.“

(fréttir á vef CarThrottle og Autoblog)

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Bandarískt veggjakrot

Næsta grein

Bílaklúbburinn Krúser

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Hyundai hlaut 10 leiðandi öryggisverðlaun frá IIHS

Hyundai hlaut 10 leiðandi öryggisverðlaun frá IIHS

Höf: Pétur R. Pétursson
20/03/2025
0

Bandaríska umferðaröryggisstofnunin IIHS (The Insurance Institute for Highway Safety) verðlaunaði nýlega kóresku fyrirtækjasamsteypuna Hyundai Motor Group (HMG) þegar fyrirtækið veitti...

Porsche mun setja á markað bensínsportjeppa til að selja ásamt rafmagns Macan

Porsche mun setja á markað bensínsportjeppa til að selja ásamt rafmagns Macan

Höf: Jóhannes Reykdal
16/03/2025
0

Porsche stefnir að jeppa með brunahreyfli sem gæti komið í staðinn fyrir bensín Macan þar sem bílaframleiðandinn eykur fjárfestingar í...

Sænski rafhlöðuframleiðandinn Northvolt óskar eftir gjaldþroti

Sænski rafhlöðuframleiðandinn Northvolt óskar eftir gjaldþroti

Höf: Jóhannes Reykdal
13/03/2025
0

STOCKHOLM - Northvolt, sænskur framleiðandi á rafhlöðum fyrir rafbíla, sagðist hafa farið fram á gjaldþrot í Svíþjóð, sem bindur enda...

Er vetnisbíladraumur Toyota að hrynja?

Er vetnisbíladraumur Toyota að hrynja?

Höf: Jóhannes Reykdal
30/12/2024
0

Toyota seldi færri en 150 rafknúin ökutæki sem fá frá orku frá vetni um allan heim í síðasta mánuði. Sala...

Næsta grein
Bílaklúbburinn Krúser

Bílaklúbburinn Krúser

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

10/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.