Miðvikudagur, 14. maí, 2025 @ 19:17
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Spes dagur í lífi Max Verstappen

Malín Brand Höf: Malín Brand
18/11/2021
Flokkar: Mótorsport
Lestími: 3 mín.
267 17
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Í fyrradag var tilkynnt að Max Verstappen væri vinsælasti ökumaðurinn í Formúlu eitt. Sama dag tilkynnti Verstappen að hann ætlaði ekki að taka þátt í hinum vinsælu Netflixþáttum Drive to Survive. Hið síðarnefnda er einn allsherjar skellur fyrir aðdáendur hans sem færðu honum einmitt titilinn „vinsælasti ökumaður Formúlu eitt“.

Verstappen er mjög vinsæll á meðal aðdáenda en 167.000 manns tóku þátt í valinu á vinsælasta ökumanni Formúlu eitt. Mynd/Youtube skjáskot

Könnunin sem leiddi þetta í ljós var á vegum Motorsport Network í samstarfi við F1 og Nielsen Sports. Er könnunin sú stærsta sem gerð hefur verið af Motorsport Network en svarendur voru 167.000 talsins og búsettir hér og þar á jarðarkúlunni. Aðallega þar, en löndin voru 187.

Hamilton samt enn voða vinsæll

Þessi tuttugu og fjögurra ára ökumaður skaut m.a. Ricciardo og Hamilton ref fyrir rass í þessari vinsældarkosningu en það þýðir síður en svo að þeir séu eitthvað óvinsælir.

Hinn kornungi (21) drengur Lando Norris var næstur í þessu kjöri aðdáenda. Þar á eftir kom Lewis Hamilton, en hann var vinsælastur allra ökumanna árið 2017. Þannig að krakkaormarnir hafa hrifsað af honum vinsældirnar. Hann er samt örugglega ekkert fúll, miðað við hvað hann virðist almennt séð kátur.

Fyrst minnst er á það: Að vera kátur. Þá er hinn síbrosandi Daniel Ricciardo í fjórða sæti í vinsældarkosningunni. Svei mér ef maðurinn er ekki alltaf brosandi. Og það er bráðsmitandi – þetta bros!

Alltaf brosandi! Ef maður „gúglar“ ökumanninn Daniel Ricciardo, koma upp ótal myndir og hann er brosandi á þeim ÖLLUM! Eða nánast öllum. Mynd/Twitter

Þetta leiðinlega

Já, það er komið að hinu sem kom greint var frá í fjölmiðlum eftir að að tilkynnt var um vinsældir Verstappen (og kann að draga eitthvað úr nýbökuðum vinsældunum):

Hann kýs að vera ekki með í næstu þáttaröð af Drive to Survive. Þetta eru þættir um Formúlu eitt sem ég held að varla þurfi að kynna fyrir lesendum. Nú ef þið kannist ekki við þessa þætti sem Netflix framleiðir þá mæli ég hiklaust með því að þið horfið á þá strax í kvöld. Ég meina, það er föstudagur og ekkert í sjónvarpinu. Er það nokkuð?

Blaðamaður náði því miður ekki tali af Verstappen sjálfum við vinnslu fréttarinnar en það kann að stafa af því að ég [blaðamaður] er ekki með símanúmerið hjá honum. Hann passar sig á að gefa ungum konum ekki símanúmerið hjá sér. Þess vegna skil ég ekki af hverju ég er ekki með það.

Fyrri grein

Hamilton í dulargervi hittir skólakrakka

Næsta grein

Hyundai Seven: Hugmynd og sjálfkeyrandi setustofa

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Ítalskur íhlutaframleiðandi bjargar Recaro Automotive

Höf: Jóhannes Reykdal
08/12/2024
0

Þýski bílstólaframleiðandinn fær fjárfestingu frá Proma Group, sem gerir framleiðslu kleift að hefjast að nýju Ítalski bílavarahlutaframleiðandinn Proma Group hefur...

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Átján ára stúlka vann Porsche meistaratitil

Höf: Pétur R. Pétursson
23/09/2024
0

Isabell Rustad hefur átt nánast fullkomið tímabil í Porsche Sprint Challenge Scandinavia. Um helgina á lokakeppninni á Mantorp Park fékk...

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Ford Mustang GTD verður frumsýndur í Evrópu á 24 stunda Le Mans

Höf: Jóhannes Reykdal
27/05/2024
0

Ford hefur verið að undirbúa nýja Mustang GTD til að gera hann að fullkomnum bíl til að bera „hestanafnið“. Áætlað...

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Audi Q8 e-tron breytt í öflugan rafdrifinn torfærubíl með nýrri Dakar útgáfu

Höf: Jóhannes Reykdal
06/01/2024
0

Audi tók Q8 e-tron og breytti honum í alrafmagnaðan torfærubíl. Audi Q8 e-tron Dakar- útgáfan er sérgerð fyrir ævintýramenn sem...

Næsta grein
Hyundai Seven: Hugmynd og sjálfkeyrandi setustofa

Hyundai Seven: Hugmynd og sjálfkeyrandi setustofa

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

14/05/2025
Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.