Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 8:27
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Renault AIR4 dróni hefur sig til flugs

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
29/11/2021
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
281 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Renault AIR4 fljúgandi dróni hefur sig til flugs

AIR4, fljúgandi dróni Renault og TheArsenale, gæti gefið vísbendingu um útlit endurfædds 4

Renault hefur stofnað til samstarfs við hönnunarfyrirtækið TheArsenale í Miami með það fyrir augum að búa til rafknúinn fljúgandi dróna sem kallast AIR4.

Hugmyndin á bak við AIR4 er að sýna hvernig hægt væri að endurskapa Renault 4 sem var helsta tákn vörumerkisins fyrir 50 til 60 árum, og þó það sé ekki staðfest gæti það gefið vísbendingar um væntanlegan Renault 4, sem á að koma fram „endurfæddur“ sem lítill, ódýr rafbíll eftir nokkur ár.

„AIR4 er tákn sjálfstæðis og frelsis, mótað út frá þeirri vitneskju að umferð er að blandast saman, líf er að stöðvast og heimurinn fyrir ofan okkur er óendanlegur,“ segir Renault. „AIR4 sér loftin blá sem hina nýju akbraut framtíðarinnar.“

Yfirbyggingin, sem hefur svipaðar línur og upprunalegi 1961 bíllinn, er eingöngu úr koltrefjum.

Renault segir að „fjölda klukkustunda af útreikningum og prófunum“ hafi þurft til að tryggja að stífni yfirbyggingarinnar væri nægjanleg til að takast á við þrýstinginn og lyftikraftinn sem dróninn myndar.

Tveggja blaða skrúfur eru á hverju horni bílsins, líkt og á dæmigerðum venjulegum dróna, og það eru engin hjól. Hann er knúinn af 22.000 amp-klst litíum fjölliða rafhlöðum sem gefa 90.000 mAh samtals, þó engin spenna sé gefin upp. Heildarkraftur er 95 kg á hverja skrúfu.
Undirvagn bílsins situr í miðju á skrúfugrind drónans. Ökumaður kemst að bílnum með því að lyfta upp skel hans sem er á lömum að framan. Innanrýminu er lýst sem „nýtingarhyggju“ en það á enn eftir að koma í ljós.

Renault heldur því fram að AIR4 hugmyndin hafi láréttan hámarkshraða upp á 95 km/klst og að hann sé fær um að fljúga í allt að 700m hæð og hafi getu til að halla allt að 70 gráður á flugi.

Dróninn getur tekið á loft flugtak á allt að 50 km/klst, en er þó takmarkaður við 14,5 km/klst af öryggisástæðum.

Dróninn getur komið til lendingar á tæplega 11 kílómetra hraða.

AIR4 er hannaður og smíðaður í Frakklandi og verður til sýnis fram að áramótum í Atelier Renault safninu í París.

Árið 2022 verður þessi „fljúgandi R4“ sýndur í Miami, New York og Macau.

Renault 4 er talinn vera einn af upprunalegu bílunum sem sannarlega var hægt að kalla „bíl fólksins“ með átta milljónir seldra eintaka í meira en 100 löndum á 30 ára tímabili. Síðasta eintakið af bílnum var framleitt í lok árs 1992.

(frétt á Auto Express)

Fyrri grein

Bandarískt veggjakrot

Næsta grein

Bílaklúbburinn Krúser

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Bílaklúbburinn Krúser

Bílaklúbburinn Krúser

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.