Hvað segirðu? Snúningssæti? Ekkert mál! Ferhyrnt stýri? Að sjálfsögðu. Og auðvitað stjórnar maður háu ljósunum með fætinum. Já, okkur finnst við kannski töff í dag en margt af því „nýstárlega“ hefur verið til í bílum fortíðarinnar en kannski var mannfólkið ekki alveg tilbúið fyrir sumt af því. Ekki í þá daga.

Hér fyrir neðan er samantekt á alls kyns barbabrellum, eins og ég kalla „partí-trixin“ sem fyrirfundust í amerískum köggum á árunum 1949 til 1962.


Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Sett inn
12/1/2022
í flokknum:
Bílasagan

Fleiri fréttir úr flokknum:

Bílasagan

skoða allt

Skráðu þig á póstlistann okkar
Fáðu nýjustu greinarnar í pósthólfið þitt

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.