Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 6:27
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Ineos ætlar að koma með Grenadier jeppann á Evrópumarkað 2022

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
02/10/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
295 3
0
142
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Ineos ætlar að koma með Grenadier jeppann á Evrópumarkað 2022

Fyrirtækið mun í upphafi bjóða upp á „vinnubílsútgáfu“ af keppinaut Land Rover Defender

Það bíða margir eftir nýja Grenadier-jeppanum frá Sir Jim Ratcliffe. Þetta er aðeins farið að skýrast því nú herma fréttir að Ineos Automotive, deild efna- og orkurisans Ineos, mun setja þennan harðgerða jeppa á markað í Evrópu árið 2022 og því næst í Norður-Ameríku árið 2023. Markhópurinn þar er einkum bændur og aðrir notendur í dreifbýli, sagði bílaframleiðandinn.

Fyrirtækið ætlar til að byrja með að koma með nytjaútgáfu af Grenadier fyrir viðskiptavini sem þurfa á slíkum bílum að halda, sem ætti að vera meirihluti sölu þessa fjórhjóladrifna jeppa ásamt þægilegri farþegaútgáfu.

Bíllinn mun einnig koma á markað í hlutum Afríku og Mið-Austurlöndum árið 2022.

Ineos sagði að það myndi selja Grenadier í gegnum söluaðila sem þegar er á markaði, sem og sérstaka söluaðila 4X4 bíla, en einnig verður hann seldur á netinu.

Salan á að hefjast í júlí 2022

Fyrirtækið miðar að því að um 200 söluaðilar um allan heim hefji sölu í júlí 2022.

INEOS Grenadier sýningarsalur. Ineos mun selja Grenadier hjá rótgrónum söluaðilum og seljendum 4X4-bíla, og einnig á netinu.

Í Bretlandi ætlar Ineos að hafa 23 smásöluverslanir í rekstri við upphaf sölu, að viðbættum söluverslunum frá Bosch.

Gert er ráð fyrir að verð í Bretlandi á Grenadier verði frá 48.000 pundum (um 8,4 milljónir ISK) sagði fyrirtækið.

Fyrirtækið hefur 15 sölustaði í sigti í Þýskalandi fyrir upphafsdaginn.

Ineos vinnur einnig að pallbílsútgáfu af Grenadier, sem mun skipta sköpum fyrir Norður-Ameríkumarkaðinn. Á Bandaríkjamarkaði eru pallbílar mjög arðbær hluti af heildarsölu bílaiðnaðarins.

Þessi „kassalaga“ Grenadier verður með bensín- og dísilvélar frá BMW.

Framleiðsla ökutækisins hefst síðla árs 2021 í fyrrum Daimler verksmiðju sem smíðar bíla frá Smart í Hambach, í norðausturhluta Frakklands. Ineos keypti verksmiðjuna af þýska bílaframleiðandanum í fyrra.

Horfa til annarrar tækni varðandi eldsneyti

Gary Pearson, sem er forstöðumaður markaða Ineos í Bretlandi, Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku, sagði að tækni brunavéla sem fyrirtækið notar sé rétt fyrir markaðinn í dag.

En þar sem bann við bílum sem nota jarðefnaeldsneyti er yfirvofandi í Evrópu, horfir fyrirtækið til vetniseldsneytissellutækni fyrir núll-losunar-útgáfur framtíðarinnar af Grenadier frekar en að fara yfir í bíla með með rafhlöðu.

„Eftir því sem rafmagnstækninni fleygir fram getur það vel orðið rétt fyrir okkur,“ sagði Pearson.

„En í dag hvað varðar drægni, þyngd rafhlöðu … í ökutæki sem þarf að geta dregið hluti, lyft hlutum og borið, þá er það ekki endilega rétt fyrir okkur um þessar mundir.“

Samkomulag móðurfyrirtækisins Ineos og Hyundai um að kanna möguleika á vetnisframleiðslu og framboði felur í sér mat á notkun eldsneytissellukerfis suðurkóreska bílaframleiðandans í Grenadier.

(Frétt frá Reuters, Automotive News Europe og Automobilwoche)

Fyrri grein

Nissan kynnir Townstar

Næsta grein

Verðmætasti bílaframleiðandinn er?

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Nýr Kia EV2 „fyrir Evrópu“ kemur snemma árs 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
04/10/2025
0

Fyrri hugmynd mun breytast í nýjan rafknúinn smábíl árið 2026, með smart jeppastíl og rúmgóðu innanrými. Kia telur niður dagana...

Næsta grein
Verðmætasti bílaframleiðandinn er?

Verðmætasti bílaframleiðandinn er?

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.