Miðvikudagur, 14. maí, 2025 @ 21:00
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Hér er alvöru Bronco!

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
28/04/2021
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
268 17
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Hér er alvöru Bronco!

  • Maxlider Brothers er fyrirtæki sem gerir hvað sem er með Bronco. Frá einfaldri þjónustu til algerrar uppbyggingar. Og nú: enn fullkomnari útgáfa af sex hjóla torfærubíl sem verður svipuð AMG G63 6X6 frá 2013

Jon Winding-Sørensen hjá BilNorge-vefsíðunni kemur oft með frásagnir af „öðru vísi“ bílum, og í dag er það um sérsmíðaða útgáfu af Ford Bronco -sem myndi sóma sér vel á okkar fjallaslóðum.

En gefum honum orðið: „6×6 gerðir eru öflugar. Við sáum þetta vel með 6×6 útgáfu af Benz-jeppanum AMG af G 63 – það var greinilegt.

En það kom fljótt í ljós að jafnvel það gat verið tekið enn lengra. Brabus kom með sína útgáfu. Sá bíll leit út fyrir að vera enn öflugari og 32 tommu felgur og 700 hestöfl staðfestu það frekar.

En það liggja ekki fyrir neinar tæknilýsingar á þessum „fótósjoppaða“ Bronco frá Maxlider Brothers. En þeim hlýtur að hafa dottið eitthvað í hug, því þeir segja að verðið verði 399.000 dollarar (um 50 milljónir ISK). En hvað þú færð fyrir þessa upphæð höfum við ekki hugmynd um enn þá.

Ekkert nema að þetta lítur stórt og þungt út“.

Stór dekk og hækkuð fjöðrun

Og hann heldur áfram: „En við sjáum stór Goodrich dekk, þar á meðal ytra varadekk. Við sjáum fjöðrun sem hefur verið hækkuð, við sjáum breiðari brettakanta og þakboga með nægum ljósum til að lýsa upp hálfan frumskóginn.

Og auðvitað sjáum við framlengda grind. En við vitum ekki neitt meira.

Kemur Ranger líka?

Vitað er að fyrirtækið er líka að horfa til Ford Ranger, og þar sem við vitum að næsti T6 Ranger verður á sama grunni og Bronco, getum við líklega treyst á einhver útgáfa af sexhjóla pallbíl komi þaðan líka .

Með Bronco tilbúinn í sumar passar það vel við Ranger 6×6 næsta sumar.

Vinnustofa bræðranna er staðsett í Bloomington, skammt frá Chicago – í venjulegu sveitaumhverfi.

Bakgrunnur fyrirtækisins er svolítið frumlegur því bræðurnir tveir, Erik og Kris, gáfust upp á því að fá plötusamning fyrir rokkhljómsveitina sína og því var pakkað saman árið 2005.

Síðan stofnuðu þeir internet / upplýsingatæknifyrirtæki sem gekk svo vel að þau gátu unnið að Bronco áhugamálinu sínu sem gekk síðan svo vel að þau gætu búið til verkstæði úr áhugamálinu.

Í dag eru þeir með um 15 starfsmenn og um 100 Bronco-bílar yfirgefa verkstæðið þeirra á hverju ári.

(frétt á vef BilNorge – myndir frá Maxlider Brothers)

Fyrri grein

Einn af níu til sölu – engin skipti

Næsta grein

Nýr Honda HR-V 2021 kynntur með e: HEV tvinndrifrás

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Volkswagen vakti mikla athygli í Kína

Höf: Jóhannes Reykdal
02/05/2025
0

Volkswagen leggur mikið kapp á að vera áberandi fyrir kínverska bílakaupendur. Á bílasýningunni í Sjanghæ sýndi framleiðandinn þrjá nýja hugmyndabíla....

Næsta grein
Nýr Honda HR-V 2021 kynntur með e: HEV tvinndrifrás

Nýr Honda HR-V 2021 kynntur með e: HEV tvinndrifrás

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

14/05/2025
Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.