Hamilton í dulargervi hittir skólakrakka

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Lewis Hamilton dulbúinn sem „eldri“ verkfræðingur hjá Mercedes-AMG Petronas Formula One Team kom grunnskólakrökkum í Camden rækilega á óvart!

Áhugasömu nemendurnir þrír fengu að heimsækja höfuðstöðvar Mercedes-AMG Petronas Formula One Team og kynna sér tæknimál og fleira.

Krakkarnir þrír fengu að heimsækja höfuðstöðvarnar þar sem þau áttu von á að hitta nokkra verkfræðinga, sem þau og gerðu. En ekki áttu þau von á að hitta sjálfan Formúlu 1 ökumanninn, Lewis Hamilton!

Sjáðu sprellið og viðbrögð krakkanna í myndbandinu:

Svipaðar greinar