Hafið þið tekið eftir að oftar en ekki vantar bæði dráttarkúlu og toppgrind á Rolls-Royce bifreiðar? Gunnar Jónsson, Helga Braga og Þorsteinn Guðmundsson fóru á kostum í þessu atriði í Fóstbræðraþætti fyrir margt löngu síðan.

Myndgæðin eru ekki alveg þau bestu en gæði efnisins eru alveg súper – þá og líka núna. Í gærmorgun voru það Radíusbræður sem hófu daginn hér á Bílabloggi og í mesta bróðerni taka Fóstbræður við.

Gjörið svo vel!

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Sett inn
19/1/2022
í flokknum:
Bílaheimurinn

Fleiri fréttir úr flokknum:

Bílaheimurinn

skoða allt

Skráðu þig á póstlistann okkar
Fáðu nýjustu greinarnar í pósthólfið þitt

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.