Hann er fundinn! Maðurinn sem getur fjallað um þriggja hjóla bíla án þess að springa úr hlátri. Eru þriggja hjóla bílar hættulegir? Eða eru þeir bara ljótir og hlægilegir? Hér er þokkalegasta umfjöllun um þessi fyrirbæri á þremur hjólum; öryggi, hönnun og prófanir.

Um þriggja hjóla bíla og hálfbíla:

Er „hálfbíll“ næsta stórborgartrompið?

Skringileg bílkríli fortíðar

Eins og eldhúsborð: Stækkanlegt farartæki

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Sett inn
16/5/2022
í flokknum:
Tækni

Fleiri fréttir úr flokknum:

Tækni

skoða allt

Skráðu þig á póstlistann okkar
Fáðu nýjustu greinarnar í pósthólfið þitt

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.