Það er náungi sem hefur undanfarna mánuði verið að endurgera (remastera) gömul myndbönd frá Bandaríkjunum og birtir á YouTube. Þetta eru myndbönd af umferðinni, bæjarlífinu og þess háttar. Hér skreppur áhorfandinn í bíltúr í Kaliforníu og það er algjörlega frábært að skoða allar gömlu drossíurnar!
Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.
Fleiri fréttir úr flokknum:
Bílasagan
skoða allt
Á líkbíl í skólann og buggy-bíl heim
5
mínútna lestími
Nýju bílnúmerin eyðilögðu þjóðaríþróttina
3
mínútna lestími
Víraður bíll í sjónvarpssal 1968
3
mínútna lestími
Sagan af NSU
15
mínútna lestími
Skráðu þig á póstlistann okkar
Fáðu nýjustu greinarnar í pósthólfið þitt
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.