Hver einasta mínúta hinnar mögnuðu Goodwood Festival of Speed er í beinni útsendingu sem horfa má á hér, frá 23. júní - 26. júní.

Veislan

Á Goodwood Festival of Speed er hægt að sjá meira úrval af mótorsportviðburðum en maður hafði hugmynd um að væri hægt að þjappa saman á einn og sama staðinn. Ofurbílar, rall, hill climb, drift, frumsýningar á bílum og mótorhjólum, flugsýningar og ég veit ekki hvað og hvað!

Dagskráin

Uppfært 24. júní kl. 13:30: Hér er samantekt af því helsta frá gærdeginum en bein útsending er hér

Tengt efni:

Kraftmesta Kia allra tíma

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Sett inn
23/6/2022
í flokknum:
Mótorsport

Fleiri fréttir úr flokknum:

Mótorsport

skoða allt

Skráðu þig á póstlistann okkar
Fáðu nýjustu greinarnar í pósthólfið þitt

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.