Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 16:44
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Audi sækir fram á fjöldamarkaði rafbíla með Q4 e-tron

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
14/04/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
276 11
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Audi sækir fram á fjöldamarkaði rafbíla með Q4 e-tron

  • Fyrsti rafbíll Audi sem smíðaður er á MEB grunni móðurfyrirtækisins VW Group

Með Q4 e-tron stefnir Audi á kaupendur í efri hluta flokks minni bíla sem eru eingöngu að nota rafmagn frá rafhlöðum.

Q4 e-tron, sem var kynntur á miðvikudaginn, bætir grunngerð á sviði rafbíla í vaxandi línu af rafknúnum bílum.

Audi Q4 e-tron quattro er með áberandi grill, stórar felgur og vel skilgreinda hjólboga. Á myndinn er Audi Q4 Sportback 50 e-tron quattro.

Þetta er fyrsti Audi sem byggður er á MEB rafgrunni, sem er eingöngu rafknúinn hjá Volkswagen Group, sem styður einnig VW ID3 og ID4

Q4 e-tron og Q4 Sportback e-tron sem er í coupe-stíl, eru smíðaðir í verksmiðju VW í Zwickau í Þýskalandi samhliða ID3 og ID4. Framleiðsla hófst í mars.

Þeir eru með 82 kílóvattstunda rafhlöðupakka og tvo rafmótora fyrir samanlögð afköst allt að 295 hestöfl og allt að 520 km drægni samkvæmt WLTP prófunum í Evrópu. Bílarnir munu keppa við Tesla Model Y auk fleiri almennra rafknúinna sportjeppa eins og væntanlegs Ariya frá Nissan.

Q4 e-tron er 4590 mm langur, aðeins lengri en ID4, sem er 4580 mm, en styttri en Skoda Enyaq, sem einnig er byggður á MEB-grunninum, rafknúinn sportjeppi, sem er 4650 mm.

Innanrýmið svipað og í stórum sportjeppa

Með löngu hjólhafi og stuttu yfirhangi er innanrýmið svipað að stærð og stór sportjeppi, sagði Audi. Sá hagnýtari af þessum tveimur, Q4 e-tron, er með 520 lítra skott. Farangursrými stækkar í 1.490 lítra með aftursætin felld niður.

Hönnun beggja gerða einkennist af áberandi grilli, stórum felgumhjólum og skilgreindum hjólbogum. Þetta gefur útlitinu kantaðra en ID3 og ID4.

Q4 e-tron gerðirnar eru með valkost á sprettiskjá. Sama kerfi er einnig fáanlegt á ID3 og ID4 og sýnir geisla frá stefnuljósum á veginn fram undan, sem Audi segir að hjálpi við akstur í slæmu skyggni.

Sprettiskjárinn í sjónlínu ökumanns hjálpast einnig að við aðlögunarhæfa skriðstýringu, sem heldur bílnum í miðri akrein. Ef bíllinn nálgast akreinamerkingu án þess að stefnuljós hafi verið virkjað, kemur viðvörunarskjár um akreinina, sem varpað er á framrúðuna, setur rauða línu á raunverulega akreinamerkingu.

Staðalgerð á miðlægum snertiskjá er 10,1 tommur. Valfrjáls 11,6 tommu skjár verður fáanlegur í lok þessa árs og verður sá stærsti sem fáanlegur er í hvaða gerð Audi sem er. Einnig er staðalbúnaður að það er 10,25 tommu skjár fyrir framan ökumanninn.

Í vali sætisefnisins er gervirúskinn efni sem kallast Dinamica og er úr 45 gerðum af endurunnu plasti og pólýestrum. Valfrjálst Puls áklæði er textíll gerður úr allt að 50 prósent endurunnum plastflöskum sem eru umbreyttar í garn. Nappa leður er einnig fáanlegt.

Kemur í sölu í Evrópu í júní

Q4 e-tron mun fara í sölu í Evrópu í júní, en verð í Þýskalandi byrjar á 41.900 evrum. Sportback útgáfan mun kosta 2.000 evrum meira.

Audi ætlar að stækka rafknúnu línuna í 20 gerðir á heimsvísu árið 2025, sagði Markus Duesmann forstjóri í mars. Fyrsta gerð vörumerkisins á PPE (Premium Platform Electric) grunninum, sem það hefur þróað með Porsche, verður Q6 e-tron sem kemur á næsta ári. Q6 e-tron verður systurgerð fyrir komandi Porsche Macan EV.

Audi mun nota grunninn fyrir alla hágæða rafknúna bíla sína sem eru meðalstórir eða stærri, sagði forstjóri Audi, Markus Duesmann, á árlegum blaðamannafundi vörumerkisins 18. mars. Audi og Porsche ætla að selja 7 milljónir bíla sem byggja á PPE grunninum árið 2030, sagði Duesmann.

MEB grunnurinn gæti verið notaður fyrir minni rafbíla hjá Audi, VW, Skoda sem yrðu smíðaðir af Seat á Spáni sem er hluti VW Group.

Núverandi rafbílar Audi, e-tron, e-tron Sportback og e-tron GT eru smíðaðir á sama J1 grunni og Porsche Taycan.

(frétt á Automobile News Europe)

Fyrri grein

Nýr Opel Astra kemur sem tengitvinnbíll og í stationgerð

Næsta grein

Flottur rafdrifinn blæjubíll frá GM fyrir fjöldann

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Flottur rafdrifinn blæjubíll frá GM fyrir fjöldann

Flottur rafdrifinn blæjubíll frá GM fyrir fjöldann

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.