Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 15:54
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Alvöru vetrarpróf rafbíla í Noregi

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
30/01/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
266 20
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Alvöru vetrarpróf rafbíla í Noregi

Það var Tesla Model 3 sem kom sá og sigraði í umfangsmikilli „vetrarprófun“ rafbíla í Noregi á dögunum. Að lokum endaði Tesla með hæsta kílómetrafjöldann: 521 kílómetra. Mercedes-Benz EQS varð í öðru sæti.

Athyglisvert var að enginn af bílunum 31 í vetrarprófinu í ár var nálægt uppgefnum WLTP tölum.

Það var norski bílavefurinn Motor og NAF, sem eru samtök bifreiðaeigenda í Noregi (systursamtök FÍB) sem stóðu fyrir þessu prófi en alls voru 31 rafbíll í drægniprófinu. Aðstæður voru breytilegar en það var ekki mjög kalt.

Engu að síður voru allir bílar með yfir 10 prósent frávik frá þeirri drægni sem var gefin upp fyrir fram.

Hér eru bílarnir í kuldanum á leiðinni: Tesla Model 3, næstur þar á eftir er BMW iX xDrive50 og aftastur er Mercedes Benz EQS

Tesla Model 3 Long Range stoppaði með 521 km á kílómetramælinum. Mercedes-Benz EQS stoppaði á 513 km, og BMW iX xDrive50 fór líka 500 km.

Samkvæmt frétt á vef Motor var það hinn kínverski BYD Tang sem skilaði hlutfallslega best, með aðeins 11 prósenta frávik frá lofuðum 400 kílómetrum (hann fór 356 km).

Hin nýja Tesla Model Y var líka góð – fór 451 km og var með 11,05 prósenta frávik. Og það skal áréttað að síðustu 100 kílómetrarnir voru með með meiri hækkun og lægri hita, nokkuð sem BYD Tang átti erfitt með á lokasprettinum.

Prófunarleiðin var frá Osló, um Lygnasæter, Gjøvik, Ringebu, Dombås, Hjerkinn, Folldal og síðan suður til Venabygdsfjellet til Ringebu aftur.

Þeir bílar sem lengst fóru stöðvuðust rétt norðan við Kvam.

TILBÚNIR AÐ BYRJA: Fyrsti bíllinn sem fór af stað var Mercedes EQS, síðan BMW iX xDrive50 og Tesla Model 3 LR.

Bílarnir byrjuðu með fullhlaðna rafhlöðu, án forhitunar, frá bílskúr á Vulkan í Osló þar sem hiti yfir nótt er á bilinu 10 til 15 gráður.

En nánar má lesa um þetta „þolpróf“ á vef Motor og eins á vef FÍB og fróðlegt að skoða upplýsingarnar sem þar er að finna.

(frétt á vef Motor)

Myndband frá Norðmönnunum: 

Fyrri grein

Að læra áhættuakstur

Næsta grein

Ótrúlega rennilegur

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Ótrúlega rennilegur

Ótrúlega rennilegur

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.