Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 8:10
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Framleiðsluspár um rafhlöður fyrir rafbíla í nánustu framtíð

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2022
Flokkar: Tækni
Lestími: 3 mín.
275 12
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Framleiðsluspár um rafhlöður fyrir rafbíla í nánustu framtíð

Það eru nýjar gígaverksmiðjur fyrir rafhlöður (ekki bara Tesla) í vinnslu um allan heim.

Miklar vangaveltur hafa verið undanfarið á ýmsum bílavefsíðum um framtíð í framleiðslu á rafhlöðum fyrir rafbíla. Vefurinn InsideEVs birti þessa grein með leyfi EVANNEX, sem framleiðir og selur aukahluti frá Tesla áeftirmarkaði.

Þeim hjá InsideEVs þótti fyrirtækið áhugavert sem birgir fyrir aukabúnað í Tesla og birtu því þessa grein, og við líka.

Tesla Model 3 rafhlöðusellur: Framleiðsla er nú hafin

Benchmark Mineral Intelligence, sem veitir gögn og markaðsupplýsingar um litíumiðnaðinn, spáir því að framleiðslugeta litíumjónarafhlöðum á heimsvísu gæti orðið yfir 6.000 gígavattstundir (6 teravattstundir) árið 2030.

Hér að ofan: Rafhlöðupakkinn í gólfi Tesla (Mynd: Tesla)

Bílaframleiðendur og rafhlöðubirgjar eru að flýta sér að koma á fót nýjum rafhlöðuframleiðslustöðvum um allan heim. Heildargeta verksmiðja sem framleiða litíumjóna rafhlöður (núverandi eða í smíðum) hefur tvöfaldast frá ársbyrjun 2021, í kjölfar tilkynninga um nýjar verksmiðjur frá kínverskum og kóreskum rafhlöðuframleiðendum.

Bílaframleiðendur leitast við að tryggja staðbundnar aðfangakeðjur til að lækka kostnað og draga úr landfræðilegri áhættu.

Þó að Kína sé enn ráðandi í rafhlöðuframleiðslu á heimsvísu, fer tilkynningum um nýjar rafhlöðuverksmiðjur í Norður-Ameríku og Evrópu fjölgandi, segir Benchmark.

Hlutur Norður-Ameríku í getu í framleiðslu á rafhlöðum á heimsvísu mun vaxa úr 6% í 10% árið 2026, en afkastageta Evrópu gæti aukist úr 7% í 12%.

Nokkrar af gígaverksmiðjunum sem eru í vinnslu í heimsálfunum þremur í bílaframleiðslunni:

  • LG Energy Solutions ætlar að fjárfesta fyrir 1,4 milljarða dollara til að byggja 11 GWh rafhlöðuverksmiðju í Arizona og Mercedes-Benz ætlar í samstarfi við Envision AESC að setja upp 30 GWh verksmiðju í Kentucky.
  • Kínverska fyrirtækið EVE Energy hefur kynnt áform um að koma upp fyrstu evrópsku rafhlöðuverksmiðju sinni, með áætlaða afkastagetu upp á 30 GWst, í Debrecen, Ungverjalandi.
  • BYD, rafbílaframleiðandinn, áformar tvær nýjar verksmiðjur í kínversku héruðunum Zhejiang og Guangxi, með afkastagetu upp á 67 GWst samanlagt.

Spáin um 6 TWh af rafhlöðugetu á ári þýðir um það bil 109 milljónir rafbíla – en það er gert ráð fyrir að allar fyrirhugaðar verksmiðjur muni ná fullri framleiðslu.

Simon Moores, forstjóri Benchmark, spáir því að aðeins um 70% af gígaverksmiðjunum á núverandi vinnslustigi muni koma í framleiðslu, með meðalnýtingu á afkastagetu upp á 70%.

Annar flöskuháls vofir yfir: rafhlöðugeta stækkar um þessar mundir á tvöföldum hraða umfram framboð á litíum.

Þar sem 6 TWh af rafhlöðum þyrftu um 5 milljónir tonna af litíumi, samkvæmt Benchmark, og framleiðsla síðasta árs nam um 480.000 tonnum af ígildi litíumkarbónats.

Drew Baglino, einn af aðalstjórnendum Tesla fyrir aflrásar- og orkuverkfræði, skoraði nýlega á iðnaðinn að auka framleiðslu á litíumi.

(frétt á vef Inside EVs)

Fyrri grein

Tvígengis- og fjórgengismótorar

Næsta grein

VW Rúgbrauðin: Bestu, hörðustu, elstu og mýkstu

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

2026 Volvo EX90 fær hraðari hleðslu og snjallari öryggistækni

2026 Volvo EX90 fær hraðari hleðslu og snjallari öryggistækni

Höf: Pétur R. Pétursson
01/10/2025
0

Volvo hefur opnað pantanabækurnar fyrir 2026 árgerðina af EX90. Flaggskip rafjeppa vörumerkisins fær nokkrar lykiluppfærslur fyrir nýju árgerðina. Þökk sé...

Porsche afhjúpar 2026 Cayenne með fljótandi bogadreginn skjá

Porsche afhjúpar 2026 Cayenne með fljótandi bogadreginn skjá

Höf: Pétur R. Pétursson
01/10/2025
0

Porsche gefur okkur fyrstu innsýn í væntanlegan Cayenne Electric, sem verður formlega frumsýndur í lok þessa árs. Alrafknúni jeppinn mun...

Næsta grein
Þvílíkir ökumenn og þvílík tryllitæki!

Þvílíkir ökumenn og þvílík tryllitæki!

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.