Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 22:59
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Framleiðslu hætt á Volkswagen Up eftir 12 ár

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
10/10/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
294 2
0
142
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Framleiðslu á Volkswagen Up hefur verið hætt, 12 árum eftir að hann kom á markað, og núna er Polo-minnsti bíllinn eftir í línu þýska fyrirtækisins.

Samkvæmt frétt á vef Autocar kemur fram að verksmiðja VW-samsteypunnar í Bratislava í Slóvakíu hefur framleitt síðasta eintakið af litla borgarbílnum, sem kom fyrst í sölu árið 2011 sem arftaki Volkswagen Fox.

Eftir að framleiðslu Skoda Citigo var hætt árið 2020 og SEAT Mii um ári síðar er sá síðasti af „borgarbílatríói“ Volkswagen Group ekki lengur í framleiðslu.

Framleiðslu á Up! hefur verið hætt, samkvæmt nýrri frétt frá Autocar og Motor! Vefurinn Motor1 hefur tekið þessa frétt upp líka. Síðasti bíllinn hefur runnið af færibandinu í verksmiðjunni í Bratislava og bindur því enda á nýja litla fjölskyldu bílasamsteypunnar (NSF eða „New Small Family“) í A-stærðarhluta bíla í Evrópu.

Sem var arftaki Fox, í framleiðslu í hvorki meira né minna en 12 ár og því er hann einn af elstu bílunum sem þýska bílasamsteypan selur.

Brotthvarf hans kemur um 10 mánuðum eftir að GTI-útgáfu bílsins var hætt.

Allar þrjár gerðir NSF-bílanna voru einnig boðnar sem rafknúin farartæki, og á meðan sambærilegir stærðarflokkar eru ekki í boði, hefur VW Group lofað að ný bylgja ódýrra rafbíla muni koma síðar á þessum áratug.

Búist er við að kjarnavörumerkið komi með ID.1 á markað, sem minni og ódýrari valkost en ID.2 sem það forsýndi fyrr á þessu ári með hugmyndabíl, sem hefur þegar verið sýndur líka í GTI-útgáfu.

Sá ID.1 mun eingöngu koma með raforku þar sem VW er að hætta með brunavélar í minnsta flokki Evrópu. Samstæðan hefur meira að segja sagt að bílar í B-stærðarflokki með brunavél séu í hættu vegna Euro 7 reglugerðanna, en það var áður en staðallinn var verulega útvatnaður.

Líkt og Fabia og Ibiza urðu grunngerðir frá Skoda og SEAT eftir að hætt var að framleiða Citigo og Mii, er Polo nú ódýrasti VW í Evrópu. Ákvörðunin um að hætta við Up! markar endalok tímabils fyrir samstæðuna með það í huga að það verður aldrei bíll hér eftir í A-stærðarhluta markaðarins með brunavél miðað við sókn rafbílanna í dag!

Verksmiðjan í Slóvakíu þar sem Up! var settur saman er að verða tilbúin til að taka á móti nýjum gerðum þar sem Volkswagen Passat 2024-stationbíllinn verður smíðaður þar. Að auki mun væntanlegur Skoda Superb í bæði lyftbak- og stationgerð verða framleiddur í Bratislava.

Frá 2033 hefur VW heitið því að smíða eingöngu rafbíla í Evrópu.

(fréttir á vef Autocar og Motor1)

Fyrri grein

Stór og flottur og er enn alvöru jeppi

Næsta grein

Austin Mini Cooper S, lítill en rúmgóður

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Austin Mini Cooper S, lítill en rúmgóður

Austin Mini Cooper S, lítill en rúmgóður

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.