Mánudagur, 19. maí, 2025 @ 11:13
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Ford Tourneo Connect árgerð 2022 kynntur

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
15/10/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 4 mín.
270 14
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Nýi Tourneo Connect frá Ford er fyrsti bíllinn eftir tengingu fyrirtækisins við Volkswagen, þannig að nýi bíllinn deilir flestum íhlutum sínum með nýjasta Caddy

Ford hefur afhjúpað nýja útgáfu af Tourneo Connect til að skipta út næstum áratugar gamalli gerð sem var fyrir. Deilir nýi fólksbíllinn flestum íhlutum sínum með nýjasta Volkswagen Caddy.

Tourneo Connect er fyrsti bíllinn sem verður til eftir tengingu atvinnubíladeildar Ford við Volkswagen sem mun brátt verða endurgoldin af næstu kynslóð Amarok pallbílsins, sem mun byggjast á sama grundvelli og væntanlegur arftaki Ford Ranger.

Í sölu snemma á næsta ári

Hinn nýi Ford Tourneo Connect mun fara í sölu snemma árs 2022 en búist er við að fyrstu afhendingar verði með vorinu. Verð á enn eftir að koma í ljós, þó Ford hafi staðfest að það verði val á fjórum stigum búnaðar; Trend, Titanium, Sport og Active.

Hvert búnaðarstig fær skartar sértækum útlitsbreytingum, en grunngerðin er búin gljáandi svörtu grilli og plasthjólkoppum. Títan gerðin er með krómaðri innréttingu með satín-áferð, skyggðum rúðum og 16 tommu álfelgum.

Sport-gerðin kemur með röndum á vélarhlíf, síðum vindkljúf að framan og 17 tommu álfelgum, en Active-gerðin með sínu „jeppaútliti“ fær grill með gatahólfum, eins konar undirvagnsvörn að framan og auka klæðningu á hjólbogum, hliðarsílsum og stuðara. Sú gerð fær einnig séstakar 17 tommu felgur.

Bæði lengra og styttra hjólhaf

Kaupendur munu einnig hafa val um bæði stutt og lengra hjólhaf. Sá fyrrnefndi hefur 2.600 lítra farangursrými að hámarki en sá síðarnefndi getur gleypt allt að 3.100 lítra (báðir með aftursætin fjarlægð). Þessi pörun er einnig með niðurfellanlegu farþegasæti sem gerir kleift að flytja allt að þriggja metra langa hluti inni í ökutækinu.

Tenging Ford við Volkswagen þýðir að nýr Tourneo erfir fjöldann allan af þeirri nútímatækni sem sést hefur í sumum fólksbílum VW. Trend útfærslan er með staðlað 8,25 tommu upplýsingakerfi en Títan gerðir og þar fyrir ofan njóta góðs af 10 tommu miðskjá. Sport-gerðir fá einnig 10,25 tommu stafrænan skjá.

Mikið af aðstoðartækni

Það eru einnig hvorki fleiri né færri en 19 mismunandi gerðir af tæknbúnaðii til að aðstoða ökumenn. Staðalbúnaður felur í sér hraðastjórnun, aðstoð við að leggja í stæði, fjarlægðarskynjara að framan og aftan, akreinaaðstoð og sjálfstæða neyðarhemlun, en kaupendur geta tilgreint atriði eins og aðlögunarhæfa hraðastjórnun, umferðarmerkjalesara og virka aðstoð við að leggja í stæði sem aukabúnað.

Kaupendur Tourneo munu hafa val um bensínvél og tvær dísilvélar sem allar koma úr frá Volkswagen. Bensínvalkosturinn er 1,5 lítra fjögurra strokka vél með 113 hestöfl og 220 Nm tog. Sú vél er pöruð við sex gíra beinskiptan gírkassa sem staðalbúnað, þó að sjö gíra sjálfskipting verði fáanleg sem aukabúnaður.

Dísilvélarnar tvær eru byggðar á sömu 2,0 lítra fjögurra strokka vélinni. Ódýrari gerðin er með 110 hö og 280 Nm af togi, en betur búna útgáfan er með 120 hö og 320Nm togi.

Báðar vélarnar eru paraðar við sex gíra beinskiptingu sem staðalbúnað, þótt hægt sé að tilgreina öflugri valkostinn með sjö gíra sjálfskiptingu. 120 hestafla gerðina er auk þess hægt að fá með fjórhjóladrifi og hlífðarklæðningu á undirvagni.

Ford segir að báðir bílarnir eyði um 4,8 lítrum á hundraðið með beinskiptum gírkassa. Með 120 hestafla vélinni er eyðslan sögð vera að hámarki 5,1 lítri á hundraðið með sjálfskiptingunni, en fer í 5.3 lítra þegar vélin er tengd fjórhjóladrifskerfinu.

(byggt á vef Ford og vef Auto Express)

Fyrri grein

Flottur, fjölbreyttur og 100% rafdrifinn

Næsta grein

BMW telur bann á brunavélum ekki gott, en er samt tilbúinn með rafbíla

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Höf: Jóhannes Reykdal
15/05/2025
0

Stellantis staðfestir framleiðslu á Fiat 500 tvinnbíl, byggðum á rafbílnum, í ítalskri verksmiðju Stellantis stefnir að því að hefja framleiðslu...

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Höf: Pétur R. Pétursson
14/05/2025
0

Isuzu Motor Group hefur hafið fjöldaframleiðslu á rafdrifnum D-MAX með fjórhjóladrifi fyrir Evrópumarkað í verksmiðju sinni í Samron í Tælandi....

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Næsta grein
Svona gerist bara í NY…

Svona gerist bara í NY…

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025
Bílasýningar

Sumarsýning Heklu fer fram laugardaginn 17. maí, frá kl.12 til 16.

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.