Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 1:54
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Ford Escort snýr aftur eftir 50 ár með Boreham Escort Mk1 RS

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
31/12/2024
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
294 12
0
146
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Upprunalegi Ford Escort var vinsæl gerð og hún kom Ford líka inn á rallýbrautina. Nú snýr „frumgerðin“ aftur.

Framleiðslu á upprunalega Mk1 Escort var hætt árið 1975 en nú á að blása nýju lífi í bílinn á ný. Ekki af Ford, heldur af Boreham Motorworks sem ætlar að koma með litla seríu byggða frá grunni með blöndu af upprunalegum teikningum og nútímalegum efnum.

Útgáfan frá Boreham heitir Escort Mk1 Continumod og notar undirvagn með VIN númeri sem Ford hefur samþykkt. Nýi bíllinn býr yfir nútímatækni en á líka margt sameiginlegt með frumgerðinni.

Í fréttinni á vef BilNorge kemur fram að verðmiðinn á bílnum verður á 295.000 bresk pund (sem samvarar 51,5 milljónum króna) og að hann verður aðeins smíðaður í 150 eintökum. Fyrsta eintakið verður sýnt almenningi um mitt ár 2025 og framleiðsla hefst á næsta ári.

Tvær vélar

Viðskiptavinir geta valið á milli tveggja aflrása: 1,8 lítra með 184 hestöflum eða 2,1 lítra með 300 hestöflum og allt að 10.000 snúninga á mínútu. Ef þér finnst það hljóma takmarkað, skulum við bæta því við að markmiðið sé að halda þyngd bílsins í lágmarki 800 kg, segir BilNorge.

Aflið frá vélunum fer í beinskiptan gírkassa – 4 gíra fyrir þá minni og 5 gíra fyrir þá stærri og aflið er sent á afturhjólin.

Eins og ytra byrði er innréttingin líka blanda af nýju og gömlu. Hér er að finna hefðbundið mælaborð og stjórntæki ásamt litlum stafrænum skjá á mælaborðinu fyrir upplýsinga- og afþreyingu. Viðskiptavinir geta valið hvort þeir vilji hafa stýrið hægra eða vinstra megin.

Boreham er einnig að vinna að nútímalegri útgáfu af Ford RS2000 frá níunda áratugnum.

(frétt á vef BilNorge)

Fyrri grein

Er vetnisbíladraumur Toyota að hrynja?

Næsta grein

Einn af þeim flottustu frá árinu 1969

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein

Einn af þeim flottustu frá árinu 1969

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.