Miðvikudagur, 20. ágúst, 2025 @ 0:18
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Fjörutíu og fjögurra í toppformi

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
20/04/2023
Flokkar: Bílaheimurinn, Fornbílar
Lestími: 6 mín.
316 24
0
162
DEILINGAR
1.5k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Samkvæmt opinberum framleiðslutölum voru alls rúmlega 211 þúsund Pontiac Firebird framleiddir árið 1979. Þar af voru 117 þúsund af þeim Trans Am. Sú tala nær yfir allar gerðir og útgáfur þeirrar gerðar.

Þar á meðal var þessi Firebird Trans Am týpa sem kom út árið 1979 en þeim fer víst fækkandi þessum bílum.

Einn eftirminnilegasti bíll þessarar tegundar er eflaust svarti Trans Am bíllinn úr „Smokey and the bandit“ kvikmyndinni með Burt Reynolds í aðalhlutverki. Bíllinn varð tákn Bandarískrar sportbílamenningar þess tíma og er enn vinsæll sem slíkur.

Þegar Pontiac Firebird var kynntur árið 1969 varð Trans Am nafnið „pakkaheiti“ á bíl sem dró nafn sitt af Trans Am Series, vinsælli kappaksturs séríu í Bandaríkjunum á þessum tíma. Eftir það varð Trans Am sér gerðarheiti.

Trans Am pakkinn innihélt uppfærða fjöðrun, bremsur og vélarhluti auk útlitslegra þátta eins og loftinntaka, spoiler að aftan og lofttúðuna á húddinu.

Eldfuglinn var aftur á móti nafnið á þeirri gerð sem Trans Am var byggður á. Hann var kynntur til sögunnar árið 1967 sem sportlegur, tveggja dyra sportari frá Pontiac deild General Motors.

Hann var hugsaður til að keppa við aðra vinsæla kraftmikla sportbíla eins og Ford Mustang og Chevrolet Camaro.

Í gegnum árin þróaðist Firebird í öflugan sportbíl sem boðinn var í  nokkrum mismunandi útfærslum og vélarvalkostum, þar á meðal með Trans Am pakkanum.

Í stuttu máli var Trans Am því pakkaheiti fyrir Eldfuglinn líka og bæði nöfnin urðu þannig samofin vegna tengingar þeirra við þennan vinsæla sportbíl.

Bíllinn á myndunum með þessari grein er til sölu. Hann er sagður hafa verið í eigu aðeins tveggja aðila frá því hann kom á götuna og í eigu bílaáhugamanns frá Arizona allt til ársins 2022.

Þetta eintak er aðeins ekið rétt undir 9.000 kílómetrum.

Hann er búinn 403 cubic inch Oldsmobile 6.6 lítra V8, með turbo-hydramatic 350, 3-gíra sjálfskiptingu. 10 bolta afturöxli, loftkælingu frá verksmiðju, vökvastýri, orginal Deluxe Blue Cloth innréttingu með auka mælasetti og veltistýri.

Það er rafmagn í rúðum og rafmagn í læsingum, hraðastillir og orginal Cameo White málning með bláum strípum og orginal Trans Am merkingum. 15 tommu Pontiac Snowflake felgur eru usíðan undir þessum fallega bíl.

Þeir hjá RK Motors bjóða upp á flutning hvert á land sem er. Og verðið er ekki nema rétt rúmer 6,8 milljónir út úr búð í Charlotte, New York.

Fyrri grein

Honda Civic slær brautarmet á Nürburgring

Næsta grein

Honda svífur inn á rafbílamarkaðinn

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Honda svífur inn á rafbílamarkaðinn

Honda svífur inn á rafbílamarkaðinn

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.