Ferrari sundur og saman: Ferlið á 8 mínútum

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Ferrari sundur og saman: Ferlið á 8 mínútum

Í meðfylgjandi myndbandi er Ferrari F430 Scuderia tekinn í „frumeindir“ og hann endursmíðaður. Reyndar brá mér alveg hroðalega í lokin þegar liturinn kom í ljós. Má þetta? Hvað segja lesendur? Og hvað myndi Ferrari segja?

Tengt efni en þó ekki: 

Chevy small-block V8: Time lapse

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar