Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 8:33
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Fengu bílinn endurgreiddan vegna stuttrar drægni

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
27/08/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn, Tækni
Lestími: 3 mín.
307 3
0
148
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Norsk hjón voru óánægður með Xpeng G3-bílinn sinn – bíllinn þeirra var með svo lélega drægni að vildu hætta við kaupin. – „Við héldum að það væri framleiðslugalli í bílnum…“

Skrifari Bílabloggs fylgist reglulega með vefsíðum um bíla og hnaut um eftirfarandi frétt á vef Motor í Noregi, sem Norges Automobil-Forbund (systurfélag Félags Íslenskra bifreiðaeigenda) heldur úti.

Þar birtist eftirfarandi frétt á dögunum:

Haustið fyrir tveimur árum keyptu hjón í Romerike nýjan Xpeng G3 á 359.000 norskar krónur.

– Mikilvægasta viðmiðið okkar var að hægt væri að aka bílnum frá Lørenskog til Stavern fram og til baka án hleðslu, segja þau við Motor.

Um er að ræða 312 kílómetra leið samtals. En bíllinn, sem hefur uppgefna WLTP drægni upp á 450 kílómetra, gat það ekki.

Bíll sömu gerðar og bíll norsku hjónanna – Xpeng G3 – mynd: Motor

Stuttu eftir kaupin komust hjónin að þeirri niðurstöðu að bíllinn væri ekki eins og þau bjuggust við. Þau kvörtuðu en það bar ekki árangur hjá seljanda bílsins.

Átökin lentu því í kærunefnd neytendamála sem hefur nú ákveðið að rifta skuli kaupum – og að hjónin fái til baka þá peninga sem þau hafa greitt fyrir bílinn að frádregnum frádrætti vegna gagnsemi sem þau hafa haft, s.s. -kallaður notkunarfrádráttur.

En er þetta fordæmisgefandi?

Nú er það svo að skrifari á ekki rafbíl og hefur því ekki mikla reynslu sjálfur á rafbílum og drægni þeirra, en Bílablogg hefur verið að skoða notkun rafbíla, var fyrst með Volkswagen ID4 í margra mánaða prófun, og nú Polestar.

Eitt af því sem við erum að skoða er drægni rafbíla við mismunandi aðstæður, og það leynir sér ekki að stundum fer ekki saman „mynd og hljóð“ – því uppgefin og auglýst drægni fer sjaldnast saman.

Bílablogg mun halda áfram að fara í „drægnipróf“ á rafbílum og í framhaldinu munum við birta yfirlit yfir þá útkomu.

Norska fréttin hefur líka náð eyrum íslenskra fjölmiðla, því mbl.is fjallaði um þetta á dögunum. En í okkar huga er stóra spurningin: Er þetta fordæmisgefandi, og getur svo farið að úrskurðarhefndir neytendamála í fleiri löndum fái svona mál inn á sitt borð og þá verður það spennandi að sjá hver útkoman verður.

Við munum fylgja þessu eftir á næstunni.

Fyrri grein

USB A yfir í USB C í bílum

Næsta grein

Garðar Steingrímsson ekur 1957 árgerð af Ford Fairline Skyliner

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Garðar Steingrímsson ekur 1957 árgerð af Ford Fairline Skyliner

Garðar Steingrímsson ekur 1957 árgerð af Ford Fairline Skyliner

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.