Fann stolna bílinn með Apple AirTag

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Karl nokkur í San Jose í Kaliforníu hefur greinilega verið duglegur að klístra Apple AirTag á dótið sitt. Ekki bara á síma, tölvur og snjalltæki heldur á stærra dót eins og pallbílinn sinn. Fyrir vikið gat hann haft uppi á bílnum sínum sem var stolið fyrr sama dag og raunar glæponinum líka.

Lítil og snjöll jólagjöf sem kom sér vel.

Bíleigandinn fékk þó aðstoð lögreglu til að ganga frá formsatriðum!

Annað tengt ribböldum og bílaþjófum: 

Bílaþjófur fær rækilega á lúðurinn

Stal sögufrægum bíl en skilaði honum

Stal 50 bílum til að gleðja kærusturnar 16

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar