Þriðjudagur, 20. maí, 2025 @ 7:15
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Fallegur 1976 Mercedes Benz 280C á ágætis verði

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
23/07/2023
Flokkar: Fornbílar
Lestími: 8 mín.
502 5
0
242
DEILINGAR
2.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Við erum búin að vera ansi drjúg í amerísku drekunum undanfarið þannig að það er ekki úr vegi að skjóta einum þjóðverja hér inn á milli.

Mercedes-Benz 280C frá 1976 er klassískur lúxus coupe framleiddur af þýska bílaframleiðandanum Mercedes-Benz.

Bíllinn er hluti af W114/W115 seríunni, sem var í framleiðslu frá 1968 til 1976. 280C var eitt af afbrigðum þessarar seríu og var tveggja dyra coupe útgáfa.

Bíll með gott orðspor

280C var búinn 2.8 lítra línusexu enda „280“ í nafninu. Vélin framleiddi um 160 hestöfl var pöruð við annað hvort 4 gíra sjálfskiptingu eða 4 gíra beinskiptingu. Bíllinn var afturhjóladrifinn og bauð upp á mjúka og þægilega akstursupplifun, sem er dæmigerð fyrir Mercedes-Benz bíla frá þeim tíma.

Hönnun Mercedes-Benz 280C er glæsileg og tímalaus í raun.

Hann var með klassískt Mercedes-Benz grill með þriggja odda stjörnumerkið í miðjunni, sem gefur bílnum klassískt Benz útlit.

Coupe yfirbyggingin setti sportlegan og stílhreinan blæ á bílinn og gerði hann vinsælan meðal bílaáhugafólks á áttunda áratugnum.

Benz gæði

Innréttingin í 280C var vel búin og úr hágæða efnum með áherslu á þægindi og lúxus.

Bíllinn bauð upp á sæti fyrir fjóra farþega, með rúmgóðu farþegarými og rausnarlegu fótarými fyrir bæði fram- og aftursætisfarþega. 280C kom með ýmsum þægindaeiginleikum síns tíma, þó að samkvæmt nútíma stöðlum gæti okkur þótt hann nokkuð snauður af búnaði.

Eftirsóttur sem klassík

Mercedes-Benz 280C, ásamt öðrum gerðum W114/W115, er klassík og eru mjög eftirsóttir af fornbílaáhugamönnum og söfnurum.

Þessir bílar eru vinsælri fyrir hina tímalausa hönnun, trausta smíði og orðspor áreiðanleika, sem voru allt einkenni sem almennt voru tengd við Mercedes-Benz á þessum tíma.

Vert er að taka fram að nokkuð erfitt gæti reynst að finna vel varðveittan og viðhaldinn Mercedes-Benz 280C árgerð 1976 og hugsanlegir kaupendur ættu að skoða bílinn vandlega með tilliti til ryð- eða vélrænna vandamála – segir Wikipedia vefurinn.

Einnig er vakin athygli á að sérstakar upplýsingar og eiginleikar geta verið mismunandi eftir svæðum og tegundarafbrigðum.

Ef verið er að íhuga að kaupa fornbíl eins og Mercedes-Benz 280C er nauðsynlegt að ráðfæra sig við sérfræðinga eða fagmenn til að tryggja að þú kaupir síður köttinn í sekknum.

Sá sem um er rætt í þessum pistli er til sölu hjá Streedsite Classic. Bíllinn er í ágætis ásigkomulagi og sagður frábær í akstri, málaður fyrir nokkrum árum en að mestu leyti ósnertur.

Fallegur bíll

Gerðarheitið er W114 coupé og þykir með fallegri Mercedes á áttunda áratugnum. Hann er byggður án B bitans en það þótti ansi flottur fídus á sínum tíma.

Reyndar hættu GM að smíða svoleiðis bíla um miðjan áttunda áratuginn vegna þess að þeir þóttu ekki nægilega sterkir ef bíllinn lenti í veltu.

Vélin er 2,8 lítra línusexa sem malar eins og köttur enda ekki ekin nema um 18 þúsund mílur samkvæmt sölulýsingu bílasalans. Annars fylgja bílnum gögn sem sanna viðhald og uppruna og öll númer eru sögð stemma. Og verðið er ekki nema 25.000 bandarískir dollarar (um 3.670.000 kr.)

Það er því ekkert annað en að bjóða í gripinn ef menn hafa áhuga en það má gera hér.

Fyrri grein

Verður krómhúðun bönnuð vegna hættu á krabbameini?

Næsta grein

Nýr Kia Sorento birtist á samfélagsmiðlum

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ford Pinto, elskaður og hataður

Ford Pinto, elskaður og hataður

Höf: Pétur R. Pétursson
08/04/2025
0

Ford Pinto var svar Ford Motor Company við vaxandi samkeppni frá japönskum og evrópskum smábílum á sjöunda áratugnum. Pinto var...

1969 BMW 2000CS – klassískur kúpubakur!

Höf: Pétur R. Pétursson
09/03/2025
0

BMW 2000CS er hluti af „Neue Klasse“ línunni frá BMW og var framleiddur frá árinu 1965 til 1969. Þetta var...

1971 Buick Riviera Boat Tail

1971 Buick Riviera Boat Tail

Höf: Pétur R. Pétursson
25/02/2025
0

1971 Buick Riviera Boat Tail er einstök og táknræn bandarísk bílahönnun sem kom fram á sjöunda áratugnum. Bíllinn var framleiddur...

1987 Ford Sierra RS500 Cosworth

1987 Ford Sierra RS500 Cosworth

Höf: Pétur R. Pétursson
01/02/2025
0

150.0000 pund er verðið sem eigandinn vill fá fyrir gripinn 27.000 mílur - aðeins þrír eigendur frá upphafi Númer 39...

Næsta grein
Nýr Kia Sorento birtist á samfélagsmiðlum

Nýr Kia Sorento birtist á samfélagsmiðlum

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

BYD Sealion 7 – fágaður lúxus og kraftmikið tæknibúnt

19/05/2025
Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.