Hann er kominn á markaðinn – í Dubai og Ástralíu – afmælisútgáfan af Toyota Land Cruiser 70 eða GRJ76. Þetta er sjötugasta afmælisútgáfan og er bíllinn með 4.0 lítra V6 vél sem skilar 228 hestöflum.
Vegna mengunarreglna er hann hvorki seldur í Evrópu né Ameríku. En svona lítur hann út:
Meira um Toyota Land Cruiser:
„Body Kit“ fyrir Land Cruiser 300
Grillárið mikla: 2022
?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.



