Miðvikudagur, 8. október, 2025 @ 23:00
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

EV3 í úrslit í þremur flokkum á World Car of the Year 2025

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
28/03/2025
Flokkar: Bílaheimurinn, Fréttatilkynning
Lestími: 3 mín.
306 4
0
148
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Magnaður árangur Kia EV3 á heimsvísu heldur áfram

Kia EV3 er tilnefndur í flokkunum: Bíll ársins, Rafbíll ársins og Hönnun ársins.

  • World Car Awards leitast við að viðurkenna, verðlauna og hvetja til framúrskarandi frammistöðu og nýsköpunar í síbreytilegum bílaiðnaði.
  • Tilnefningar eru metnar af dómnefnd 96 alþjóðlegra bílablaðamanna frá 30 þjóðum.
  • Sigurvegarar verða tilkynntir 16. apríl á viðburði World Car Awards á New York International Auto Show

Kia EV3 hefur verðið valinn í lokaumferðina (topp 3) í þremur flokkum á árlegu World Car Awards. Bílar í úrslitum 2025 voru tilkynntir rafrænt í gegnum World Car TV, eftir val 96 alþjóðlegra bílablaðamanna frá 30 mismunandi þjóðum.

Í hvaða flokkum er Kia EV3 kominn í úrslit?

EV3 var valinn sem einn af þremur efstu bílunum, frá upphaflegum lista af 52 bílum, í þremur mismunandi flokkum. Þessir flokkar eru:

  • World Car Design of the Year (Hönnun ársins)
  • World Electric Vehicle (Rafbíll ársins)
  • World Car of the Year (Bíll ársins – Heildarsigur)

Hver er það við Kia EV3?

EV3 færir framúrskarandi nýjungar sem finna má í Kia EV9 til breiðari hóps en nokkru sinni fyrr og setur þannig ný viðmið í flokki rafmagnsjepplinga af minni gerð. EV3 hefur djarfa og framsækna hönnun að utan í bland við nýstárlegt og hagnýtt innanrými. Rýmið, virkni og þægindi eru nýtt til hins ýtrasta.

EV3 er með bestu drægnina á markaðinum, eða allt að 605 km, og getur hlaðið frá 10-80% á 31 mínútu, sem undirstrikar frábæra skilvirkni bílsins. Hið framúrstefnulega innanrými hámarkar þægindi og aðgengi, ásamt því að Kia AI Assistant, háþróuð akstursaðstoðarkerfi (ADAS) og Over-the-Air (OTA) uppfærslur bæta upplifun eigenda með nýjustu tæknilausnum.

Með slíku bættu aðgengi að rafbílum ýtir Kia EV3 enn fremur undir stefnu Kia um að verða leiðandi í sjálfbærum samgöngulausnum.

Hvaða titla hefur Kia unnið áður í World Car Awards?

Í fyrra vann Kia EV9 tvo stóra sigra, þegar hann hlaut bæði Bíll ársins 2024 og Rafbíll ársins 2024 titlana (2024 World Car of the Year og 2024 World Electric Vehicle).
Nánar um það hér: Kia er bæði Bíll ársins og Rafbíll ársins

Fyrir 2024 viðburðinn hafði Kia þegar unnið þrjú verðlaun í World Car Awards:

  • Kia EV6 GT – 2023 World Performance Car of the Year (Frammistöðubíll ársins)
  • Kia Telluride – 2020 World Car of the Year (Bíll ársins – Heildarsigur)
  • Kia Soul EV – 2020 World Urban Car (Borgarbíll ársins)

Hvenær verða sigurvegarar 2025 World Car Awards tilkynntir?

Sigurvegarar í öllum sex flokkum verða tilkynntir miðvikudaginn 16. apríl 2025 á viðburði World Car Awards á New York International Auto Show (NYIAS).

Fréttatilkynning frá Kia á Íslandi

Fyrri grein

Bíll númer 570 af aðeins 1974 til sýnis hjá Bílabúð Benna

Næsta grein

Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur – nýr Mitsubishi Outlander PHEV frumsýndur 

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur – nýr Mitsubishi Outlander PHEV frumsýndur 

Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur – nýr Mitsubishi Outlander PHEV frumsýndur 

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.