Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 8:39
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Er sama hvernig bíl með tvöfaldri kúplingu er ekið?

Jón Helgi Þórisson Höf: Jón Helgi Þórisson
10/01/2022
Flokkar: Tækni
Lestími: 3 mín.
284 12
0
141
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Er sama hvernig bíl með tvöfaldri kúplingu er ekið?

Margir kannast við að það er ekki gott að standa mikið á fótstiginu fyrir kúplinguna og gefa í um leið í beinskiptum/handskiptum bíl. Þá endist kúplingin ekki vel. Hún fer að hitna og getur brunnið á frekar fáum kílómetrum ef þetta er gert.

Kúplingskerfi í bifreið.

En hvað þá með bíla sem eru með tvöfaldri kúplingu? Það eru til tvær útfærslur, votar kúplingar (svipaðar kúplingum í sjálfskiptingum og eru notaðar með DSG gírkassanum í VW) og þurrar kúplingar (tveir kúplingsdiskar sem eru líkir hefðbundnum kúplingsdiskum og finnast m.a. í Suzuki og Hyundai bílum). Það eru þurru kúplingarnar sem við erum að tala um hér.

En áður en lengra er haldið er rétt að útskýra að þegar stigið er á kúplingsfótstigið þá “slítur” kúplingin sambandinu á milli gírkassa og vélar en “tengir” þegar fóturinn er tekinn af fótstiginu. Þetta gerist sjálfkrafa í bílum með tvöfaldri kúplingu enda ekkert fótstig fyrir kúplingu í þeim bílum. Gírkassinn er tölvustýrður þannig að ef ökumaðurinn hemlar eða skiptir um gír með stönginni þá sér tölva um að slíta og tengja í staðinn fyrir ökumanninn.

Það er ekki sama hvernig bíl með tvöfaldri þurri kúplíngu er ekið. Hvernig á þá að aka þeim?

Gírstöng í beinskiptu ökutæki.

Svona áttu að aka slíkri bifreið:

  1. Láttu gírstöngina vera í D þegar þú stöðvar bílinn í gangi við t.d. gatnamót. Tölvan sér um að slíta og það verður ekkert slit á kúplingunum.
  2. Ef þú þarft að stoppa í brekku eða halla upp í móti, ekki taka fótinn af hemlunum. Ekki láta kúplingarnar halda við því þá hitna þær og slitna.
  3. Forðastu að láta bílinn rétt skríða áfram eins og í umferðarteppu eða ef bíllinn er að draga eitthvað annars “snuðar” önnur kúplingin og endist illa. Stattu á bremsunni til að slíta eða bíddu þangað til það er nægilegt bil í næsta bíl til að gefa inn svo full tenging náist.
  4. Ekki skipta í lægri gír þegar þú ert að gefa inn og ekki skipta í hærri gír þegar þú ert að hemla. Þetta veldur pirrandi töfum í gírskiptingum því tölvan reiknar með því að næsta skipting eigi að vera í hærri gír þegar þú gefur inn en í lægri gír þegar þú hemlar.
  5. Þegar þú tekur af stað þá máttu stíga bæði á hemla og inngjöf á sama tíma en slepptu hemlunum strax og þú finnur að bíllinn vill fara af stað. Þá tengir kúplingin fljótt og það verður ekkert slit.

Í stuttu máli sagt þá slíta kúplingarnar þegar hemlað er en tengja þegar gefið er inn. Ef bíllinn er í gangi og það er ekki stigið á fótstigin fyrir hemlana né inngjöfina á litlum hraða þá getur önnur kúplingin snuðað.

Reyndu að finna út hvort bíllinn þinn er með svona tvöfaldri kúplingu og aktu í samræmi við það. Þá munu þær endast vel.

Fyrri grein

Nýja „rafmagns rúgbrauðið“ frá VW kemur í mars

Næsta grein

Íslandsáskorun Top Gear og Bentley

Jón Helgi Þórisson

Jón Helgi Þórisson

Bifvélavirki og blaðamaður

Svipaðar greinar

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

2026 Volvo EX90 fær hraðari hleðslu og snjallari öryggistækni

2026 Volvo EX90 fær hraðari hleðslu og snjallari öryggistækni

Höf: Pétur R. Pétursson
01/10/2025
0

Volvo hefur opnað pantanabækurnar fyrir 2026 árgerðina af EX90. Flaggskip rafjeppa vörumerkisins fær nokkrar lykiluppfærslur fyrir nýju árgerðina. Þökk sé...

Porsche afhjúpar 2026 Cayenne með fljótandi bogadreginn skjá

Porsche afhjúpar 2026 Cayenne með fljótandi bogadreginn skjá

Höf: Pétur R. Pétursson
01/10/2025
0

Porsche gefur okkur fyrstu innsýn í væntanlegan Cayenne Electric, sem verður formlega frumsýndur í lok þessa árs. Alrafknúni jeppinn mun...

Næsta grein
SsangYong borgið

SsangYong borgið

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.