Föstudagur, 10. október, 2025 @ 22:29
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Er Aston Martin frægasti bíll í heimi?

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
05/11/2022
Flokkar: Bílasagan
Lestími: 5 mín.
283 3
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Er Aston Martin frægasti bíll í heimi?

Bretar eiga sér fortíð sem er ólík öllum öðrum
Breska heimsveldið er kjörið dæmi um þetta

Ef við horfum aftur í tímann þegar breska heimsveldið stóð sem hæst, var það eitt öflugasta í mannkynssögunni og samanstóð af næstum fjórðungi alls íbúa heimsins á þeim tíma.

Áberandi landvinningar þeirra voru meðal annars það sem síðar varð Bandaríkin. Fáni Bandaríkjanna ber enn þrettán láréttar, rauðar og hvítar línur, sem tákna fjölda breskra nýlendna á þeim tíma þegar Bandaríkin urðu til. Ríki og svæði sem Bretar réðu yfir mynduðu síðar „The Commonwealth of Nations (Breska heimsveldið): samtök yfir 50 þjóða sem áður voru hluti af breska heimsveldinu. Bretland hefur einnig notið ótrúlegrar velgengni varðandi farartæki. Þeir eru svo sannarlega með á blaði, ásamt Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum þegar kemur að kynslóðum bíla.

Fæðing Aston Martin

Eitt gott dæmi um frábæran árangur þeirra er Aston Martin, leiðandi framleiðandi lúxussportbíla.

Bílaframleiðendur í Warwickshire framleiða einnig GT-bíla eða „Grand Tourers“ (ítölsk þýðing er Gran Turismo).

Þetta eru lúxusbílar sem hannaðir eru til að aka á miklum hraða og fara langar vegalengdir.

Þrátt fyrir að Aston Martin hafi aðeins framleitt eina glænýja gerð, sem kallast DB11 á síðasta áratug, á Aston Martin sér fræga sögu.

Þessi hluti hefur stuðlað að stöðu þeirra sem breskt menningartákn. Það var stofnað árið 1913 af Englendingum Lionel Martin og Robert Bamford.

Sá fyrrnefndi var einnig kappakstursmaður á Aston Hill, þannig varð nafnið Aston Martin til.

Vandræðatímar

Seinni heimsstyrjöldin hafði slæm áhrif á Aston Martin. Þegar átökin náðu hámarki var fyrirtækið á markaði og leitaði að nýjum eiganda. David Brown, athafnamaður, svaraði auglýsingu í dagblaði og keypti vörumerkið fyrir 20.500 sterlingspund árið 1947.

DB serían fékk nafn sitt af frelsara fyrirtækisins. Fyrsti bíllinn með DB upphafsstöfunum kom fram í dagsljósið 1950.

Það hafa verið nokkrar gerðir síðan, sérstaklega á meðan Brown starfaði á 50 og 60 áratugnum.

Aston Martin DB5

Ef það er til endanlegur Aston Martin bíll þá er þetta sá! Fimmta útgáfan í goðsagnakenndu seríunni var opinberuð árið 1963 og var framleidd til ársins 1965.

Bíllinn naut frægðarstöðu sem val James Bond á bíl, sem kom fyrirtækinu í nýjar hæðir.

Þar sem sala bílum hjá Aston Martin var einkum framleiðsla á lúxusbílum var framleitt magn DB5 bíla takmarkað við aðeins 1059 einingar.

Staðreyndir og eiginleikar

Nokkrar endurbætur voru gerðar á DB5 miðað við forvera hans. DB5 er hannaður af ítalska bílasmiðnum „Carrozzeria Touring Superleggera“ og er 2ja dyra, 4 sæta coupe.

Hann var með hefðbundna bensínvél sem framleidd er af Aston Martin.

Fyrirtækið bætti einnig við 6 strokka línuvél með 4 lítra rúmtaki og 3996 rúmsentimetrum, sem þýðir að vélin er 3,96 lítra slagrými.

DB5 var með tvöfalda yfirliggjandi kambása ventlastýringu og 282 hestöfl sem hámarksafl. Hvað hröðun varðar, þá nær hann 0-96,5 km/klst á 8,1 sekúndu og nær í 160 km/klst á 25 sekúndum.

Hann er líka með langstæða vél, afturhjóladrifinn. Bíllinn er búinn meðal annars með ZF 5 gíra gírkassa og diskabremsum að framan og aftan.

Að lokum var önnur aðalbreyting á vélinni sem var úr áli og með 3 SU blöndunga. DB5 var einnig fáanlegur í nokkrum afbrigðum. DB5 Vantage var kynntur ári síðar.

Hann var ætlaður fyrir meiri kraft með þremur Weber tveggja hólfa 45DCOE blöndungm með hliðarinntaki og endurbættum kambásum. Uppfærða útgáfan var með 315 hestöfl og var bíllinn smíðaður í takmörkuðu upplagi þar sem aðeins 65 voru framleiddir.

Aston Martin framleiddi einnig blæjuútgáfu af DB5. Aðeins 123 bílar voru smíðaðir.

Nafnið er Martin, Aston Martin

Líkt og við munum, þá segir Bond í kvikmyndunum, „nafnið er Bond, James Bond“ þá má segja að hægt sé að ávarpa DB5 á svipaðan hátt.

Eins og fyrr segir er Aston Martin DB5 einnig val James Bond. Eftir að hafa komið fram í sjö kvikmyndum hingað til hófst kvikmyndaferill DB5 í Goldfinger árið 1964.

DB5 naut óvenjulegrar athygli fyrir vikið og var kallaður „fallegasti bíll í heimi“ af aðdáendum.

Í hlutverki leyniþjónustumannsins sem Sean Connery lék, átti persónan að vera sýnd akandi Jaguar. Þeir vildu hins vegar að framleiðendur borguðu fyrir bílana. MI5-leyniþjónustumaðurinn notaði silfurlitann DB5 og restin, eins og þeir segja, er saga.

Örlítið samtengd en efnisleg skemmtileg staðreynd er að David Brown, sem stýrði Aston Martin á þessum tíma, ók líka Jaguar öfugt við eigin vöru!

Eftir að hafa fest sess í „poppmenningunni“ hefur DB5 fengið endurnýjun á 21. öldinni. Bíllinn hefur verið með í öllum fjórum nýjustu James Bond myndunum: Casino Royale; Quantum of Solace; Skyfall; og Spectre.

DB5 deildi sviðsljósinu með öðrum bíl fyrirtækisins í fyrstu þessara kvikmynda, endurbættri gerð DBS V12.

Þó Bond hafi notað nóg af bílum síðan hann var skapaður hugmyndafræðilega af enska rithöfundinum Ian Fleming á fimmta áratugnum, þar á meðal bíla sem framleiddir voru í Ameríku og Þýskalandi, er litið á Aston Martin DB5 sem hinn fullkomna bíl James Bond.

Niðurstaða

Eftir á að hyggja er DB5 mikilvægasta gerðin sem framleidd er af AsSton Martin í meira en aldargamalli sögu fyrirtækisins.

Hann hefur veitt þeim óhemju velgengni, sérstaklega þegar hann var tengdur við 007.

Það er vitnisburður um DB5 að meira en 50 árum eftir að hann var fyrst settur á markað hefur honum tekist að vera bíll sem skiptir máli!

(grein sem birtist á sínum tíma a vef My Start)

Fyrri grein

Ford segir að rafknúinn Raptor yrði leiðinlegur í akstri

Næsta grein

Ljósbarðarnir voru „flopp“

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Höf: Pétur R. Pétursson
13/09/2025
0

Land Rover á Íslandi fær innan fárra vikna í sýningarsalinn við Hestháls glæsilega nýja útgáfu af flaggskipi merkisins, sem ber...

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
11/09/2025
0

Hyundai stefnir að markaði lítilla rafbíla í Evrópu með rafknúnum hlaðbak með Ioniq-merkinu MÜNCHEN — Hyundai stefnir að því að...

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Af hverju er merkið á Audi fjórir hringir?

Höf: Jóhannes Reykdal
23/06/2025
0

Audi var stofnað árið 1909 en fékk ekki fjóra hringi fyrr en árið 1932. Við skoðum söguna… Ef einhver segði...

Næsta grein
Ljósbarðarnir voru „flopp“

Ljósbarðarnir voru „flopp“

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

 LEAPMOTOR er ný tegund rafbíla á Íslandi

10/10/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.