Þriðjudagur, 19. ágúst, 2025 @ 15:23
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Elon Musk afhenti fyrsta Tesla Y í Berlín

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
22/03/2022
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 2 mín.
282 3
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter
  • Elon Musk afhenti í dag persónulega fyrsta „þýska“ Tesla Model Y en bíllinn var smíðaður í Gigafactory í Berlín.

Við höfum sagt frá upphafi framleiðslunnar í verksmiðju Tesla í Berlín en Tesla hefur nú formlega afhent fyrsta þýsk-smíðaða Y-bílinn þar, sem markar mikilvæg tímamót í útrás Tesla.

„Þetta er stórmerkilegt vegna þess að þetta eru fyrstu Tesla farartækin sem framleidd eru í Evrópu og ekki er síður áhugaverð sú staðreynd að þetta er í bakgarði hins sterka þýska bílaiðnaðar,“ segir vefsíðan www.electrek.co.

Þetta er sannarlega stór áfangi fyrir Tesla, ekki aðeins fyrir að bæta framleiðslugetu með nýrri verksmiðju og það að nýta sér hæfileikahópinn í Evrópu, heldur mun það líka hjálpa Tesla varðandi sína flutninga með því að láta framleiða farartæki í Evrópu til að fæða evrópskan markað og losa um framleiðslu í Bandaríkjunum og Kína fyrir aðra markaði.

Elon Musk fór í ferðina til Gigafactory Berlín til að afhenda viðskiptavinum fyrstu bílana persónulega og hélt hann stutta ræðu sem er í myndbandi hér fyrir neðan.

Forstjórinn þakkaði öllum sem komu að uppsetningu verksmiðjunnar og gerði sitt til þess að fullvissa fólk um að Tesla muni „gera hið rétta“ með verksmiðjuna:

„Tesla mun sjá til þess að þetta verði gimsteinn fyrir svæðið, Þýskaland og heiminn,“ sagði hann meðal annars.

Musk ítrekaði þá sýn sína að rafknúin farartæki, sólar- og vindorka, ásamt rafhlöðum til orkugeymslu geti unnið gegn loftslagsbreytingum og að Gigafactory Berlin sé „stórt skref“ í þá átt.

Hann sagðist óska þess að þær lausnir gætu fyllt fólk bjartsýni til framtíðar.

Hér í myndbandinu má heyra Elon Musk flytja ræðuna í heild, auk þess sem sjá má fyrstu afhendingarnar á nýju bílunum (frá David hjá Tesla Welt hlaðvarpinu):

Tesla deildi engum upplýsingum um núverandi framleiðslugetu verksmiðjunnar, sem er gert ráð fyrir að nái 500.000 farartækjum á ári þegar fyrsti áfangi verksmiðjunnar er kominn í full afköst, en það gæti tekið mörg ár að komast þangað.

Í upplýsingum varðandi árið 2022 tók bílaframleiðandinn ekki framleiðslu nýju verksmiðjanna í Berlín og Texas með í reikninginn.

Fyrirtækið ætlar einnig að framleiða rafhlöðusellur í Gigafactory Berlín – sérstaklega nýju 4680 rafhlöðusellurnar – en í bili eru Model Y sem framleiddir eru í verksmiðjunni búnir rafhlöðusellum af gerðinni 2170.

(frétt á vef Electrec)

Fyrri grein

Lítur út eins og drusla en…

Næsta grein

Jaguar I-Pace nú í boði sem „kappakstursleigubíll“

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Jaguar I-Pace nú í boði sem „kappakstursleigubíll“

Jaguar I-Pace nú í boði sem „kappakstursleigubíll“

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.