Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 14:43
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Dularfulla Ferrariklessukeyrslan

Malín Brand Höf: Malín Brand
07/03/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
279 6
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Hryggilegt mál kom upp í Hollandi nýverið. Bifvélavirki frá Ferrari-verkstæði var að reynsluaka einum af þeim 400 Ferrari Enzo sem framleiddir hafa verið í heiminum. Hann klessti bílinn í döðlur og já, bíllinn kostar hálfan milljarð króna.

Í upphafi var málið sveipað dulúð en þokunni er nú að létta þó útlitið sé enn svart.

Að morgni þriðjudagsins 18. janúar var bifvélavirki á vegum Kroymans Automotive B.V. að prófa Ferrari Enzo af árgerð 2003. Hvort það var prófunarakstur eftir viðgerð eða ekki kemur ekki fram en í það minnsta voru grænar númeraplötur á bílnum. Það mun á þessum slóðum gefa til kynna að um reynslu- eða prófunarakstur sé að ræða.

Grænt bílnúmer sést hér glöggt á Ferrari ENZO

Skemmst er frá því að segja að bíllinn endaði á tré við veginn í nágrenni bæjarins Baarn sem er ekkert hriklalega langt frá Amsterdam.

Mildur vetrarmorgunn, Ferrari með 6 lítra V12 vél sem skilar rúmum 650 hestöflum og vanur maður við stýrið. Hvernig gerðist þetta?

Skjáskot/Instagram/Jeffrey De Ruiter

Í fyrstu „bíla“ fréttum sem bárust af slysinu var sagt að ekki væri vitað hver hefði ekið bílnum. Það kom fljótlega í ljós, enda er bíllinn einn af þremur Ferrari Enzo sem skráðir eru í Hollandi.  Sem fyrr segir; fágætur bíll eða eitt af 400 eintökum sem framleidd voru í heildina á árunum 2002 – 2004.

Nokkrar hræður voru á gangi þar sem slysið átti sér stað og því nóg af myndefni og vitnum. Því í dag eru nánast allir með myndavélar í símunum sínum. Hvernig fórum við eiginlega að hér áður? Fyrir tíma myndavélasíma?

Myndin skýrist smám saman  

Ökumaður bílsins slasaðist en ekki alvarlega og eftir því sem dagarnir líða hafa púslin raðast betur saman og myndin er farin að skýrast ögn. Þó er eitt og annað sem ekki gengur upp í fljótu bragði.

Til dæmis er staðhæft víða (tökum ekki 100% mark á því sem kemur frmn í óáreiðanlegum yfirlýsingum) að bifvélavirkinn hafi slökkt á spyrnustýringunni og þannig flangsast eins og snýtupappír í hvirfilbyl beint á næsta tré.

Skjáskot/YouTube

Sérfróður Ferrari-bifvélavirki ætti nú að vita eitthvað hvað hann er að gera þegar hann prófar það sem hann er búinn að vera að krukka í. Jæja, þetta eru vangaveltur mínar sem ekki eiga sér endilega rökfræðilegar stoðir.

Dæmið snýst við  

Þó að þetta séu tuttugu ára gamlir bílar eru þeir svakalega verðmætir. Hér er til dæmis einn ólaskaður til sölu.

Sama árgerð, 2003, og ásett verð 2.425.000 sterlingspund eða 436 milljónir íslenskra króna.

Þó svo að bíllinn sem um ræðir líti út fyrir að vera í döðlum þá eru mögulega færir og þar til bærir menn (höldum klessukeyraranum hollenska utan við þetta) sem geta gert við hann.

Á umræðuþráðum sem og á YouTube og Instagram hafa menn aðallega verið að gera grín að „þessum aula“ sem bara klessti á tré o.s.frv.  Svo skyndilega snérist dæmið við: Rosalega margir hafa sýnt áhuga á að kaupa þann klessta og verður áhugavert að sjá hvernig þetta fer.

Bíll sem fólk vill með ánægju greiða rúmar 200 milljónir fyrir í þessu klessuástandi hlýtur að vera merkilegur!

En mikið óskaplega finn ég til með bifvélavirkjanum. Sérstaklega þegar maður skoðar vefsíðu Kroymans Automotive B.V. því þar er listi yfir strarfsfólkið. Bifvélavirkjarnir eru nú ekki nema sex eða sjö talsins.

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Evrópufrumsýning á Ocean frá Fisker

Næsta grein

Þá breyttist hljóðið

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Víst kemst Jeep Compass á milli

Víst kemst Jeep Compass á milli

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.