Drónahugmynd Polestar O? útskýrð

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

Polestar O? er opinn „roadster“ hugmyndabíll sem var kynntur í Los Angeles í síðustu viku. Ein nýjung sem vakti nokkra athygli er innbyggður dróni. Hugmyndin með drónanum í Polestar O? er útskýrð í meðfylgjandi myndbandi en hér fyrir neðan er hlekkur á grein um bílinn sjálfan.

Meira um Polestar O?:

Polestar O? kynntur í Los Angeles

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Svipaðar greinar