Mánudagur, 18. ágúst, 2025 @ 14:27
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

DeLorean „tvíburabílarnir“ aftur til sölu?

Malín Brand Höf: Malín Brand
09/05/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 3 mín.
283 3
0
137
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Fyrir viku síðan ók undirrituð 1981 árgerð af DeLorean á Norður-Írlandi. Stoppaði ásamt syni við hliðið á upprunalegu DeLorean verksmiðjunni í Dunmurry. Í gær birtist svo æði merkileg frétt um þessa merkilegu tegund sem DeLorean er. Tveir slíkir hafa verið í áratugi þar sem tíminn hefur staðið í stað.

Ljósmynd/Hemmings.com

Það er sannarlega ætlunin að fjalla nánar um ferð okkar ljósmyndarans (sem er einmitt sonur minn) á slóðir DeLorean á DeLorean. En sú umfjöllun bíður aðeins. Enda er allt í kringum DeLorean tengt tímanum; hvort sem hann stendur í stað, líður eða bíður.

Í gær rambaði undirrituð á frétt nokkra á vefnum Motorious sem hefur einmitt með þessa DeLorean að gera en tímasetningin á fréttinni vefst aðeins fyrir mér. Þar segir nefnilega frá tveimur DeLorean sem framleiddir voru í marsmánuði á því herrans ári 1981. Þeir komu af færibandinu í röð. Endastafir VIN-númers þess fyrri eru 0663 og hins 0664.

Þessir tveir munu, samkvæmt fréttinni, vera falir á markaðstorgi Facebook (og segir ekkert um á hvaða síðu Facebook). Þeir fundust í því sem gjarnan er kallað „barn find“ og hafa bílarnir staðið óhreyfðir í 39 ár. Verið í tímatómi öll þessi ár. Einhvers staðar í Kaliforníu.

Á akstursmæli annars segir að honum hafi verið ekið 1.623 mílur og hinum 14 mílur. Þetta er auðvitað stórmerkilegt en það er frekar truflandi að hugsa til þess að í febrúarmánuði árið 2021 voru þessir tveir á uppboði hjá Hemmings og seldust þeir saman fyrir 57.750 dollara.

Það er harla ólíklegt að nú séu einmitt þessir tveir til sölu á ónefndri Facebook-síðu, aksturinn enn sá sami (þ.e. og þegar bílarnir voru á uppboði í febrúar 2021) og verðið sé lægra en þeir seldust á eða 50.000 dollarar.

Hvernig sem þessu er nú háttað þá er en engu að síður ákaflega merkilegt að tveir slíkir bílar hafi verið í geymslu í 39 ár og ekkert notaðir frá því árið 1981.

Fyrir utan þá staðreynd að þeir hafi verið seldir saman á ekki hærra verði en tæplega 58.000 dollara. Það eru rétt innan við 8 milljónir króna sem er svipað verðinu á nýjum jepplingi á hinum evrópska markaði.

Höfum ekki fleiri orð að sinni um þessa tímalausu snilldarbíla sem skjóta upp kollinum í tíma og ótíma.

Ljósmyndir: Uppboðsvefur Hemmings.

?Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Fyrri grein

Hærri tekjur BMW vegna mikillar eftirspurnar eftir best búnu bílunum

Næsta grein

Gleymdu Toyoturnar: Óhreyfðar síðan 1974

Malín Brand

Malín Brand

Akstursíþrótta- og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Nýr rafknúinn Nissan Micra

Höf: Jóhannes Reykdal
18/08/2025
0

Nissan mun miða „glæsilegri“ rafknúinn Micra að kvenkyns kaupendum PARÍS — Nissan gaf teyminu sem var að hanna nýja rafknúna...

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

Höf: Jóhannes Reykdal
05/08/2025
0

Skuggmynd minnir okkur á að Skoda stefnir að því að sigra markaðinn fyrir rafknúna stationbíla Skoda hefur verið að framleiða...

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Honda Civic hefur fengið nýtt útlit

Höf: Jóhannes Reykdal
04/08/2025
0

Með nýrri uppfærslu á Honda Civic er kynnt nýtt útlit fyrir 11. kynslóð gerðarinnar Nýi Prelude fra Honda kemur fram...

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Honda N-ONE e – Lítill rafbíll með mikinn persónuleika

Höf: Jóhannes Reykdal
02/08/2025
0

Það er stundum gaman að fylgjast með hvernig „smábílamarkaðurinn“ í Japan þróast.   Peter Johnson hjá electrek-vefnum var að fjalla um...

Næsta grein
Gleymdu Toyoturnar: Óhreyfðar síðan 1974

Gleymdu Toyoturnar: Óhreyfðar síðan 1974

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

Volkswagen ID.Buzz GTX – fortíðin mætir nútímanum

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr rafknúinn Nissan Micra

18/08/2025
Bílaframleiðsla

Nýr Skoda Octavia Electric er forsýndur með Vision O hugmyndabílnum

05/08/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.