Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 20:35
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Chevelle Malibu SS árgerð 1969

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
04/06/2023
Flokkar: Bílasagan, Fornbílar
Lestími: 8 mín.
372 16
0
185
DEILINGAR
1.7k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter
  • Restomod endurgerð á Chevrolet Malibu árgerð 1969
  • 396 cubic inch Chevrolet V8
  • Edelbrock blöndungur og  Performer 2-0 innspýting með MSD Pro-Billet spíssum
  • Muncie 4 gíra beinskipting með Hurst 12-bolta afturöxul
  • Aflstýri
  • Aflbremsur framan og trommubremsur að aftan
  • F41 Sport fjöðrun
  • Factory Super Sport innrétting
  • Tuxedo Svört málning og Chevrolet Carbon Flash rönd
  • 17 tommu American Racing Torq Thrust felgur
  • Tvöfalt pústkerfi með Sanderson hausum og MagnaFlow hljóðkútum

Nú er tækifærið að ná sér í flott eintak af amerískum sportara segir í sölulýsingu. Þessi snýr hausum hvar sem hann sést. Öflugur, stílhreinn og á sér mikla sögu.

Risastór mótor með fjögurra gíra beinskiptingu gefur öskrandi afl til afturhjóla þessa villidýrs. Þessi skrattakollur staldrar ekki lengi við.

Vinsæll og veit af því

Þeir kunna að skrifa sölulýsingar vestur í henni Ameríku – því þessi bíll fór í söluferli á meðan ég var að skrifa um hann þennan pistil og hlaða niður myndum af honum.

Og ekki er verðið neitt sérlega lágt – eða um 90 þús. dollarar. Það eru um 12.,7 milljónir íslenskra króna.

1969 Chevelle Malibu SS með 396 vél þykir einn af flottari sportbílum þess tíma. Chevelle var, framleiddur af GM og var þekktur fyrir kraft, snerpu, stíl og var vinsæll bíll.

Super Sport (SS) pakkinn var vinsæll valkostur sem gerði Malibuinn enn sportlegri.

Kraftmiklar vélar

396 vélin, einnig þekkt sem „Big Block“, var einn af mögulegum vélakostum fyrir Chevelle Malibu SS 1969. Þetta var öflug V8 vél sem kom í nokkrum afbrigðum.

Algengasta útgáfan var 396 cubic inch (6.5 lítra) V8 vélin, sem skilaði um 325 hestöfuml og 410 lb-ft tog.

Hins vegar voru afkastameiri útgáfur fáanlegar sem gáfu allt að 375 hestöfl.

1969 Chevelle Malibu SS var sérstaklega fallegur bíll. Langt boddíið, kraftalegar línur og geggjað flott grill setti svip sinn á þennan fallega Malibu.

SS pakkinn gerði bílinn einnig enn sportlegri, þar á meðal með tónuðu grilli, SS merkjum, endurbættri fjöðrun og hægt var að velja um sportleg loftinntök.

Innréttingin í Malibu SS var svört og með svörtu vínyl á sætum, sportstýri og gírstöng í miðjustokk.

Vinsæll meðal fjöldans

Malibu SS var vinsæll á Bandarískum bílamarkaði þegar hann var og hét. Samsetning hinnar öflugu 396 vélar og SS pakkans gerði hann að hrikalega kraftmiklum kagga.

Hann fór úr 0 í 60 mph (0 til 97 km / klst) á um það bil 6.5 sekúndum og náði kvartmílunni á um það bil 14 sekúndum en það fór reyndar eftir því hvaða vél var í bílnum.

Chevelle Malibu er eftirsóttur sportari hjá bílaáhugamönnum um víða veröld. Eftir því sem maður les um á vefnum eru þó nokkuð margir Malibuar á Íslandi en spurningin er hvort það er til SS bíll með 396 vél.

Sambandið flutti Chevrolet bíla inn í fyrri tíð en bíladeildin var til húsa að Ármúla 3 í Reykjavík.

Unnið upp úr sölulýsingu á RK Motors og Wikipedia.

Fyrri grein

Svolítið ljótur fyrst en skánaði með árunum

Næsta grein

Lexus LBX sérstaklega fyrir Evrópu

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Flaggskipið Ranger Rover SV klætt í svart í tilefni afmælisins

Höf: Pétur R. Pétursson
13/09/2025
0

Land Rover á Íslandi fær innan fárra vikna í sýningarsalinn við Hestháls glæsilega nýja útgáfu af flaggskipi merkisins, sem ber...

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Bíll byggður á Hyundai Concept Three kemur á markað árið 2026

Höf: Jóhannes Reykdal
11/09/2025
0

Hyundai stefnir að markaði lítilla rafbíla í Evrópu með rafknúnum hlaðbak með Ioniq-merkinu MÜNCHEN — Hyundai stefnir að því að...

Algjör veisla fyrir rúntara

Höf: Pétur R. Pétursson
12/07/2025
0

Við tókum Guðfinn Eiríksson, stjórnarmann í Bílaklúbbnum Krúser, tali eftir þáttöku hans á Västerås Summermeet sem fram fór fyrir skömmu...

Novan var vinsæl á rúntinum í denn

Novan var vinsæl á rúntinum í denn

Höf: Pétur R. Pétursson
29/06/2025
0

Þessi Nova hefur farið í gegnum algera „Frame Off“ endurbyggingu þar sem engu hefur verið til sparað. Bíllinn er sprautaður...

Næsta grein
Lexus LBX sérstaklega fyrir Evrópu

Lexus LBX sérstaklega fyrir Evrópu

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.