Mánudagur, 19. maí, 2025 @ 23:13
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Cadillac Series 62 Coupe de Ville árgerð 1956

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
13/10/2023
Flokkar: Bílasagan, Fornbílar
Lestími: 10 mín.
328 21
0
167
DEILINGAR
1.5k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Fyrsti Cadillac „Coupe de Ville“ var frumsýndur á Motorama bílasýningunni árið 1949. Hann var byggður á Cadillac Sixty Special undirvagni og var með krómklæðningu utan um framhjólaop og heila fram- og afturrúðu.

Árið 1949 gátu kaupendur pantað Cadillac Series 62 með Coupe DeVille valkosti. Hann var oft nefndur fyrsti sinnar tegundar en það var hreyfanlegur „harðtoppur“ sem bauð upp á bíllinn væri einnig blæjubíll.

Hann var og framleiddur án hefðbundinnar B-stoðar annarra kúpubaka. Hinn einstaki pakki Series 62 eignaðist bróður árið 1956 þegar fjögurra dyra 62 Sedan DeVille var kynntur. Bíllinn sem um er rætt hér.

1956 Cadillac Series 62 Coupe de Ville var lúxus amerískur bíll framleiddur af Cadillac, deild General Motors.

Þessi tiltekna gerð táknar ímynd bandarískrar bifreiðavelmegunar um miðja 20. öld og er talin klassísk á sviði fornbíla.

Stór og mikill

Cadillac Series 62 Coupe de Ville frá 1956 var með glæsilegan og áberandi stíl. Hönnun þessa bíls einkenndist af sléttum línum, áberandi grilli með tvöföldum stuðarahlífum með stórum trjónum og afturuggum, sem voru einkennandi þáttur í stíl Cadillac á sjötta áratugnum.

Fullt af afli

Coupe de Ville var knúinn af V8 vél. Árið 1956 kynnti Cadillac 365 rúmtommu (6.0 lítra) V8 vél sem framleiddi um 305 hestöfl.

Þessi vél skilaði silkimjúkum vélargangi og talsvert miklum afköstum, sem gerir hana að vinsælum valkosti meðal lúxusbílaáhugamanna.

Amerískur lúxus

Innréttingin í Coupe de Ville var flott og full af lúxus, með hágæða efnum, þægilegum sætum og ýmsum þægindum. Hann kom alla jafna með rafmagnsrúðum, rafmagnssætum og öðrum nútímaþægindum þess tíma.

Nafnið Coupe de Ville „Coupe de Ville” táknaði lúxus kúpubaka Cadillac en það voru bílar í fremstu röð í Ameríku á sjötta áratugnum. „De Ville” er dregið af franska orðinu „de la ville,” sem þýðir bær/borg.  

Nafnið átti að endurspegla fágaða og glæsilega ímynd bílsins.

Cadillac Series 62 Coupe de Ville 1956 var búinn fjölmörgum háþróuðum eiginleikum þess tíma, þar á meðal aflbremsum, vökvastýri og vökvadrifinni sjálfskiptingu, sem gerir hann að þægilegum bíl með lúxusupplifun að markmiði.

Uggar og spjót

Afturuggarnir á Cadillac Series 62 Coupe de Ville frá 1956 eru eitt af séreinkennum í hönnun bílsins. Notkun ugganna náði hátindi í kringum árið 1956 og urðu samheiti yfir bílahönnun tímabilsins.

Í dag er 1956 Cadillac Series 62 Coupe de Ville mjög eftirsóttir bílar hjá fornbílaáhugamönnum.

Vel uppgerðir slíkir bílar hafa fengið viðurkenningar vegna sögulegrar þýðingar og tengsla við gullöld bandarískrar bílaframleiðslu.

Sá bíll sem um er rætt í þessari grein er ansi flottur en hann hefur verið í eigu sama aðila síðustu 23 árin.

Kostar skildinginn

Þannig að ef þig langar í alvöru amerískan lúxuskagga er þetta kannski bíllinn fyrir þig.

Ásett verð er 89.000 dollarar (12.400.000 íslenskar krónur).

Bíllinn hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina og allt virkar sem skyldi. Öll flottustu smáatriðin halda sér í þessum bíl, loftkæling virkar og stóra vélin malar eins og köttur.

Stjörnum prýddur

Á þessum tíma voru þessir bílar vinsælir meðal ríka og fræga fólksins vestanhafs. Til dæmis er sagt að eftirfarandi nöfn hafi verið tengd Cadillac með einhverjum hætti. Howard Huges, Elvis Presley, Frank Sinatra og Marylin Monroe óku öll Cadillac á sjötta áratugnum.

(Unnið upp úr sölulýsingu á vef Streetsideclassics.com)

Fyrri grein

Jaguar kynnir fyrsta tengiltvinnbílinn F-Pace PHEV

Næsta grein

Nýr Kia EV2 gæti verið litli ódýri rafbíllinn sem margir bíða eftir

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Ford Pinto, elskaður og hataður

Ford Pinto, elskaður og hataður

Höf: Pétur R. Pétursson
08/04/2025
0

Ford Pinto var svar Ford Motor Company við vaxandi samkeppni frá japönskum og evrópskum smábílum á sjöunda áratugnum. Pinto var...

1969 BMW 2000CS – klassískur kúpubakur!

Höf: Pétur R. Pétursson
09/03/2025
0

BMW 2000CS er hluti af „Neue Klasse“ línunni frá BMW og var framleiddur frá árinu 1965 til 1969. Þetta var...

1971 Buick Riviera Boat Tail

1971 Buick Riviera Boat Tail

Höf: Pétur R. Pétursson
25/02/2025
0

1971 Buick Riviera Boat Tail er einstök og táknræn bandarísk bílahönnun sem kom fram á sjöunda áratugnum. Bíllinn var framleiddur...

Hvað er „sportjeppi“? Við höfum svarið … eða þannig

Hvað er „sportjeppi“? Við höfum svarið … eða þannig

Höf: Jóhannes Reykdal
16/02/2025
0

En umræðurnar halda áfram..... Ein umdeildasta umræða í bílaheiminum er um skilgreininguna á SUV („Sport Utility Vehicle”) sem við hér...

Næsta grein
Nýr Kia EV2 gæti verið litli ódýri rafbíllinn sem margir bíða eftir

Nýr Kia EV2 gæti verið litli ódýri rafbíllinn sem margir bíða eftir

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

BYD Sealion 7 – fágaður lúxus og kraftmikið tæknibúnt

19/05/2025
Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.