Miðvikudagur, 8. október, 2025 @ 23:19
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

BMW i5 M60 xDrive kominn í sýningarsalinn hjá BL 

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
19/12/2023
Flokkar: Bílaheimurinn, Fréttatilkynning
Lestími: 3 mín.
296 3
0
143
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Ein vinsælasta og söluhæsta bílgerð BMW á öllum helstu mörkuðunum hefur löngum verið BMW 5 Series, eða Fimman eins og hann hefur gjarnan verið kallaður.

BMW 5 kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1972 og hefur síðan þá þróast í tímans rás í takti við tækniþróun og þarfir viðskiptavina, en rúmlega sjö milljónir eintaka hafa verið framleidd frá því bíllinn kom á markað.

Nú hefur BMW Group kynnt áttundu útgáfu Fimmunnar, þar á meðal hinn alrafmagnaða BMW i5 M60 xDrive, sem kominn er í sýningarsal BL við Sævarhöfða, þar sem hægt er að kynna sér hann nánar, m.a. með reynsluakstri.

Formleg almenn kynning verður svo haldin snemma á næsta ári.

Rúm 600 hestöfl

BMW i5 M60 xDrive er vandaðasta útgáfa bílsins; aldrifinn og búinn 442 kW og 601 hestafla rafmótor sem skilar bílnum á aðeins 3,8 sekúndum úr kyrrstöðu í 100 km/klst.

Samkvæmt mælistaðli WLTP er meðalorkunotkunin á bilinu 20,6 – 18,2 kWh/100 km og drægnin allt að 515 km við bestu aðstæður og hagkvæmasta aksturslag.

Leggur sjálfur í bílastæðið

BMW i5 M60 xDrive er búinn fremstu tækninýjungum BMW Group þegar kemur að öryggi, akstursaðstoð og afþreyingu eins og hægt er að kynna sér í verðlista á bmw.is.

Á sviði aðstoðar við ökumann má sem dæmi nefna sjálfvirka lagningu í bílastæði, sjálfvirkar akreinaskiptingar, þar sem aðstæður leyfa og fleira.

Hvað þægindabúnað varðar má nefna fjögurra svæða miðstöð, upphituð fram- og aftursæti, 12,3 tommu stafrænt mælaborð og þar við hlið 14,9″ snertiskjá með fjölmörgum valmöguleikum og Bowers & Wilkins 655W hljóðkerfi með 18 hátölurum.

Fyrri grein

Volkswagen forsýnir lítinn rafmagns sportjeppa sem byggir á ID 2

Næsta grein

Nissan Ariya rafbíl ekið á milli póla

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Nissan Ariya rafbíl ekið á milli póla

Nissan Ariya rafbíl ekið á milli póla

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.