Fimmtudagur, 15. maí, 2025 @ 14:04
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Blæju- og coupé-bílar Benz fá nýtt nafn

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
28/06/2021
Flokkar: Bílaframleiðsla
Lestími: 3 mín.
276 9
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Blæju- og coupé-bílar Benz fá nýtt nafn

  • Nýr Mercedes CLE 2023 kemur í stað coupé- og blæjubíla Benz C-Class og E-Class

Blæjubílar og coupé-bílar eru ekki mjög algengir hér á landi, en því mun vinsælli í sumum nágrannalöndum okkar þegar menn horfa til sportlegra gerða. En núna ætlar Mercedes Benz að einfalda þetta og fækka bílum í framboði sínu, sem náði alls um 50 mismunandi gerðum árið 2020.

Og þetta er meðal annars gert með því að sameina nokkrar gerðir undir einu merki: Mercedes CLE, nafn sem þýska vörumerkið hefur átt um tíma, en endurnýjaði nýlega einkarétt sinn á því nýlega.

Marcus Schafer, rannsóknar- og þróunarstjóri Mercedes, benti fyrr á árinu á að framboð vörumerkisins á blæjubílum væri nokkuð „mikið“, þar sem bílar sem nýlega var hætt með, SLC, C-Class Cabriolet og E-Class Cabriolet hefðu allir verið að keppast um pláss á markaði sem er ekki er að gefa mikið af sér peningalega.

Samt sem áður viðurkenndi Schafer að frá sjónarhóli vörumerkis séu coupé-bíla og blæjubílar mikilvægir; fyrir úrvalsbílafyrirtæki eins og Mercedes.

„Við viljum einbeita okkur að þessum gerðum,“ útskýrði hann. „Þær hafa sinn sess og tilgang. Þess vegna ætlum við að sníða nákvæmlega rétta ökutækið í þessum flokki. Það er meira að gerast á coupé og blæjubíladeildinni í þessum hluta markaðarins en það mun taka aðeins meiri tíma áður en við getum talað um það. “

Áður en nýi CLE kemur árið 2023 mun vörumerkið þróa nýjan SL í fullri stærð sem sportlegri og markvissari gerð með því að nota nýjan grunn þróaðan af AMG.

Samkvæmt vef Auto Express eru tæknilegar upplýsingar enn óþekktar á þessu stigi og langt er enn í frumsýningu á CLE – það er enn von á nýjum SL sem kemur fyrst, seinna á þessu ári, ef marka má fréttir.

Hins vegar er líklegt að CLE verði byggður á sama MRA-2 grunni og nýr C-Class og S-Class, frekar en nýrri AMG-hönnun SL. Sveigjanleiki MRA-2 þýðir að fjögurra og sex strokka vélar er mögulegar, og með því höfðað til líklegra kaupenda CLE.

Nýjasti C-Class er aðeins fjögurra strokka og mikið af CLE framboðinu verður það líka. Gert er ráð fyrir að næsta C 63 gerð muni vera með nýrri afkastamikilli fjögurra strokka tvinnvél sem er fengin úr M139 2,0 lítra túrbóvélinni sem notuð var í A 45. Stærri S-Class, einnig á MRA-2 grunni, gæti fengið 3,0 lítra túrbó sex strokka línuvél með 48 volta mildri tvinnaðstoð, ef Mercedes telur að sex strokka valkostur verði nauðsynlegur.

Þó að bíllinn sem Auto Express sýndi á sínum vef með þessum njósnamyndum sé fjögurra sæta blæjugerð, þá býst Auto Express við að það verði líka til coupé-útgáfa af CLE með föstu þaki, þó líklegt sé að gerðirnar verði aðeins tvær, þar sem engin plön séu í gangi um að nýr meðalstór fjögurra dyra coupé-bíll komi til með að lenda á milli CLA og CLS.

(byggt á frétt á vef Auto Express)

Fyrri grein

Volkswagen ID.4 rallýbíll

Næsta grein

Nýr Opel Astra afhjúpaður í felulitum fyrir frumsýningu

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

Höf: Pétur R. Pétursson
14/05/2025
0

Isuzu Motor Group hefur hafið fjöldaframleiðslu á rafdrifnum D-MAX með fjórhjóladrifi fyrir Evrópumarkað í verksmiðju sinni í Samron í Tælandi....

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Nýr Jeep Compass stækkar og bætir við valkostum í drifrásum

Höf: Jóhannes Reykdal
07/05/2025
0

FIESOLE, Ítalíu — Jeep vonast til að nýja kynslóð Compass jeppans muni stækka viðskiptavinahóp forvera síns, bæta við rafknúinni útgáfu...

Næsta grein
Nýr Opel Astra afhjúpaður í felulitum fyrir frumsýningu

Nýr Opel Astra afhjúpaður í felulitum fyrir frumsýningu

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Alrafmagnaður Isuzu D-MAX 4×4 á markaði Evrópu í haust

14/05/2025
Bílaframleiðsla

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

13/05/2025
Álit

Audi Q6 e-tron S-line – punkturinn yfir i-ið hjá Audi

12/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.