Miðvikudagur, 8. október, 2025 @ 23:21
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

BL kynnir MG4 EV Standard Range

Jóhannes Reykdal Höf: Jóhannes Reykdal
20/06/2023
Flokkar: Bílaframleiðsla, Bílaheimurinn, Fréttatilkynning
Lestími: 3 mín.
279 18
0
142
DEILINGAR
1.3k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

  • Er ódýrari valkostur miðað við Luxury útgáfuna sem var kynnt í fyrra.

BL við Sævarhöfða hefur fengið í sölu nýja útgáfu af rafbílnum MG4, sem ber gerðarheitið MG4 Standard Range og er með 51 kWh rafhlöðu og 350 km drægni. MG4 Standard Range er á sérlega hagstæðu verði eða á 4.490 þúsundir króna sem er eitt lægsta verðið í þessum stærðarflokki á rafbílamarkaði hérlendis. Reynsluakstursbílar eru þegar til taks fyrir áhugasama við Sævarhöfða.

Öryggi og þægindi

Meðal öryggisbúnaðar í MG4 Standard Range má nefna skynvæddan hraðastilli, umferðarteppuhjálp, sjálfvirka neyðarhemlun, rafdrifna handbremsu og loftþrýstingsskynjara auk neyðarakreinastýringar og árekstrarvarnar. Þá er MG4 Standard Range enn fremur búinn sjálfvirkum aðalljósum og miðstöð sem einnig býður upp á tímastillta forhitun, loftkælingu og fleira, svo fátt eitt sé nefnt. Tæmandi upplýsingar um öryggis- og þægindabúnað bílsins má nálgast í verðlista á mgmotor.eu/is.

Hlaut strax góðar móttökur á Evrópumarkaði

MG4 var upphaflega frumsýndur á Evrópumarkaði um mitt síðasta ár, þar á meðal hér á landi í Luxury-útgáfu. Bíllinn hefur hlotið góðar móttökur og fjölda viðurkenninga víða í Evrópu fyrir þægilega aksturseiginleika og hagstætt verð, einkum í ljósi ríkulegs búnaðar. Hér er um að ræða rúmgóðan vel búinn fimm manna fjölskyldubíl í millistærðarflokki með flötu gólfi sem veitir aukið rými fyrir farþega og farangur. Vegna lágs þyngdarpunkts, jafnrar þyngdardreifingar og þróaðs fjöðrunarkerfis hefur MG4 sérlega góða aksturseiginleika við mismunandi vegaðstæður.

Meðal viðurkenninga sem MG4 hefur hlotið í Evrópu frá því að hann var frumsýndur á síðasta ári má nefna „Bestu kaup ársins 2022“ hjá Top Gear, „Mesta virðið fyrir peninginn“ og „Bíl ársins“ að mati DrivingElectric.com, þar sem lesendur vefjarins völdu MG4 auk þess „Uppáhalds rafbílinn“. Þá völdu ritstjórar bílavefjarins Electrifying.com MG4 „Besta litla rafbílinn“, „Bestu kaup ársins“ og „Bíl ársins 2022“, svo nokkur dæmi séu um nefnd um viðurkenningar síðasta árs.

(fréttatilkynning frá BL)

Fyrri grein

Rafale – nýtt flaggskip frá Renault

Næsta grein

Nýr 2023 Mercedes E-Class station

Jóhannes Reykdal

Jóhannes Reykdal

Ritstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Kíkti í BL um helgina og sá lúxusbíl á lægra verði en keppinautanna

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Renault Rafale var frumsýndur á Íslandi hjá BL um helgina og á, án efa eftir að vekja athygli fyrir að...

Næsta grein
Nýr 2023 Mercedes E-Class station

Nýr 2023 Mercedes E-Class station

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025
Bílaheimurinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

08/10/2025
Bílaframleiðsla

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

07/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.