BL frumsýnir nýjan Renault Zoe um helgina

136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR

BL frumsýnir nýjan Renault Zoe um helgina

Það var hátíðarstemning hjá BL í dag. Margt var um manninn á frumsýningu hins glænýja rafmagnsbíls Renault Zoe um helgina.

Áhugasamir á öllum aldri í BL í dag.

Renault Zoe sá fyrst dagsins ljós árið 2012 en hefur fengið nokkrar uppfærslur síðan.  Nýi Zoe-inn er gefinn upp með 395 km. drægni í LIFE útgáfunni og með 52 kw/h rafhlöðu.

Málin skeggrædd og nýr Zoe skoðaður.
Gestir sýndu hinum nýja Zoe mikinn áhuga.

Við munum fjalla meira um þennan skemmtilega rafmagnsbíl hér á Bílablogg.is á næstu dögum.

Svipaðar greinar