Þriðjudagur, 20. maí, 2025 @ 19:51
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Bíllinn sem náði ekki að verða rallýbíll

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
17/05/2022
Flokkar: Bílaheimurinn
Lestími: 4 mín.
273 11
0
136
DEILINGAR
1.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Bíllinn sem náði ekki að verða rallýbíll

Nú hefur nýju ljósi verið varpað á talsvert gamalt mál og tilraun Mitsubishi til að koma með sambærilegan bíl og Audi Quattro og Ford RS200 á toppi rallý tímabilsins. Þetta gerist eftir að áður óséðar opinberar skissur af fjórhjóladrifnum Starion fundust í skjalasafni.

Þessar hugmyndir að bílnum voru sendar einum umboðsmanni Mitsubishi í Bretlandi árið 1984.

Talið er að þær sýni svart á hvítu að Mitsubishi var alvara með smíði 200 eintaka Starion 4WD bílsins og stimpla sig þannig inn í rallýheiminn.

Mitsubishi Starion 4WD – rallýbíllinn sem aldrei var smíðaður.

Átti að vera jaxl

Mitsubishi Starion 4WD er þannig einn af „týndu bílum“ rallýheimsins samhliða hinum afturhjóladrifna Ford Escort RS1700T (RS200 kom í staðinn fyrir þann Ford) og Audi Quattro Sport með millistærðar vél.

Audi-inn sá var í prófunum í gömlu Tékkóslóvakíu þegar fréttir af bílnum komustu í hámæli og var síðan í kjölfarið sleginn af.

Mitsubishi Starion 4WD var þróaður af Ralliart teyminu í Bretlandi undir stjórn fyrrum ökumannsins Andrew Cowan með aðstoð frá fyrrum Audi tæknimanninum Alan Wilkinsson.

Hann átti að vera með 2,0 lítra vél í framleiðsluútgáfunni – í raun uppfærð útgáfa af Lancer-mótornum.

Laufléttur og aflmikill

Vélin átti að skila um 350 hestöflum og byggingarefni bílsins, koltrefjar og Kevlar plastefni áttu að halda þyngd bílsins í rétt rúmlega tonni.

Þessar tölur hefðu líklega verið traustur samkeppnisgrunnur fyrir bílinn – allavega þar til Quattro og Peugeot 205 Turbo 16 komu til sögunnar árið 1985.

Peugeot 205 Turbo 16.
Audi Quattro Sport með millistórri vél sem passaði í B grúppuna.

Aðalmunurinn á aldrifsbílnum og hefðbundnum Starion var drifkerfið. Rallý útgáfan átti að vera fjórhjóladrifin. Einnig hafði sérstökum framljósum bílsins sem opnuðust upp að framan verið skipt út fyrir hefðbundnari ljósabúnað.

Það gerði Cowan og hans mönnum kleift að stytta bílinn talsvert að framanverðu og þar með létta svolítið og troða í hann öflugu kælikerfi.

Frumgerðin náði sjötta sætinu

Í bréfinu fyrrnefnda til breska umboðsmannsins kom fram að Mitsubishi ætlaði að framleiða 200 sérmerkt og númeruð eintök bílsins og kynna hann svo á British motor show árið 1984.

Planið var síðan að bíllinn yrði þátttakandi í Miles Pistes rallýinu, sterkri og grjótharðri keppni sem haldin var á risastórri herstöð í Suður-Frakklandi. Það náði fram að ganga að því leyti til að frumgerð bílsins tók þátt og Starion lenti þar í sjötta sæti undir stjórn reynsluakstursbílstjórans Lasse Lampi.

Ford Escort RS1700T.

Frumgerð bílsins var einnig sýnd á alþjóðlegum viðburði á RAC rallinu árið 1984. Verkefnið dróst hins vegar sífellt á langinn og á meðan ætlað var að bíllinn yrði framleiðsluhæfur var B flokkur rallsins lagður og þar með hinn merkilegi Mitsubishi Starion.

Ford RS200.

Forveri Galant VR-4

Vinnan við bílinn var þó aldeilis ekki öll til ónýtis því Mitsubishi og sér í lagi Ralliart notuðu reynsluna varðandi vél og skiptingu og yfirfærðu við hönnun og framleiðslu á Galant VR-4 sem passaði sem keppnisbíll í A grúppu.

Sá bíll sigraði fyrstur Mitsubishi bíla í WRC og sannfærðust þá Mitsubishi menn enn frekar um að halda áfram á sömu braut. Lancer Evo fór síðan á kostum í fjórum heimsmeistarakeppnum undir stjórn Tommi Makinen.

Mitsubishi Galant VR-4.
Mitsubishi Evolution úr smiðju Ralliart.

Byggt á grein Autoexpress.

[Birtist fyrst í maí 2021]
Fyrri grein

Tveir nýir frá Fisker

Næsta grein

Víraður bíll í sjónvarpssal 1968

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Þjónustudagur Toyota

Þjónustudagur Toyota

Höf: Pétur R. Pétursson
16/05/2025
0

Árlegur þjónustudagur Toyota verður á laugardag, 17. maí frá kl. 11 – 15. Valdir þjónustuaðilar taka vel á móti Toyota-...

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Fiat 500 fær aftur bensínvél

Höf: Jóhannes Reykdal
15/05/2025
0

Stellantis staðfestir framleiðslu á Fiat 500 tvinnbíl, byggðum á rafbílnum, í ítalskri verksmiðju Stellantis stefnir að því að hefja framleiðslu...

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Volvo XC70 snýr aftur sem tengitvinnbíll með 199 km drægni á rafmagninu

Höf: Jóhannes Reykdal
13/05/2025
0

Nýr Volvo sportjeppi er fyrst og fremst hannaður fyrir kínverska markaðinn en alþjóðleg kynning er í skoðun. Volvo er að...

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Nýr Mercedes GLC EV verður kynntur á bílasýningunni í München

Höf: Jóhannes Reykdal
10/05/2025
0

Mercedes-Benz mun kynna nýja rafknúna GLC sportjeppann á bílasýningunni í München í september, að því er forstjórinn Ola Kallenius segir....

Næsta grein
Víraður bíll í sjónvarpssal 1968

Víraður bíll í sjónvarpssal 1968

Umræður um þessa grein

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Álit

BYD Sealion 7 – fágaður lúxus og kraftmikið tæknibúnt

19/05/2025
Bílaheimurinn

Þjónustudagur Toyota

16/05/2025
Bílasýningar

Vígalegur 35″ Defender og fjallahjólhýsi á vorsýningu Land Rover á laugardag

16/05/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.