Fimmtudagur, 9. október, 2025 @ 20:33
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Bilanagreiningar og bílaráðgjöf

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
28/07/2021
Flokkar: Tækni
Lestími: 5 mín.
361 23
0
183
DEILINGAR
1.7k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Bilanagreiningar og bílaráðgjöf

Loga aðvörunarljós í mælaborðinu, verður bíllinn oft rafmagnslaus, eru öryggi að springa, þarftu að  ná útvarpinu úr, fer bíllinn ekki í gang, þarftu að lofttæma ABS hemla eða byrjaðir þú að gera við bílinn en ert núna stopp og kemst ekkert áfram?

Er bíllinn að minna þig á að fara í þjónustuskoðun eða smurþjónustu þrátt fyrir að það var búið að þjónusta bíllinn?

Þarftu aðstoð núna og getur ekki beðið? Bílagreining gæti líklega bjargað þér ef svarið er já við einhverju af þessu. En Bílagreining er þjónusta fyrir bíleigendur, bílaverkstæði og önnur fyrirtæki á Suðurnesjum. Nánar tiltekið í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ.

Hvernig virkar þessi þjónusta?

Þú hefur samband, lætur vita hvað er að og gefur helst upp bílnúmerið þá er hægt að forvinna verkefnið. Bifvélavirkinn fer þangað sem bíllinn er en yfirleitt ekki öfugt og skoðar málið.

Ef verkefnið krefst þess að vinnan fari fram innanhúss þá er hægt að koma bílnum til Bílagreiningar ef ekkert húsnæði er tiltækt.

Hvað getur Bílagreining gert?  

Næstum allt sem viðkemur rafmagnsbilunum og tölvum í bílum en Bílagreining sérhæfir sig í erfiðum rafmagnsbilunum sem aðrir geta ekki sinnt eða vilja helst ekki sinna.

Bílagreining getur lesið flestar tölvur í flestum bíltegundum þar með talið Tesla. Sérstaklega ef bílarnir eru með EOBD eða OBD2 bilanagreiningatengi. Þannig eru flestir 12V fólksbílar, jeppar, pallbílar og smærri sendibílar  sem hafa verið framleiddir síðustu tvo áratugi.

Prófað hvort EOBD  eða OBD2 tengið í bílnum virkar eða er rétt tengt.

Fundið út úr samskiptavandamálum milli tölva í bílum. En tölvur í flestum eða öllum bílum „tala“ saman yfir netkerfi sem eru kölluð BUS t.d. CAN BUS.

Stundum klikka þessi samskipti og þá komast mikilvægar upplýsingar ekki til skila sem getur valdið því að bíllinn virkar ekki sem skyldi eða verður jafnvel óökufær.

Fundið út úr rafmagnsvandamálum eins og útleiðslu sem getur valdið því að bíllinn verður oft rafmagnslaus eða er alltaf að sprengja öryggi.

Prófað, mælt og hugsanlega gert við hluti úr bílum eins og rafgeyma, tölvur, startara, rafala og margt fleira. En það er annað hvort hægt að koma þessum hlutum til Bílagreiningar eða bifvélavirkinn fer þangað sem hlutirnir eru.

Ertu t.d. með tölvu úr bíl og þú þarft að komast að því hvort hún er í lagi? Bílagreining getur tékkað á því og líklega komist að því hvort hún passi í bílinn sem hún á að fara í.

Veitt aðstoð og ráðgjöf við allar bílaviðgerðir ekki bara rafmagnsviðgerðir. Komið og aðstoðað ef það vantar auka hendur í verkið eða vantar viðbótarþekkingu og reynslu. T.d. hjálpað við að losa fasta eða brotna bolta.

Losað útvörp, mælaborð o.fl. frá en stundum þarf sérverkfæri ef það þarf að skipta um upprunaleg (original) útvörp, sem dæmi. Eins hjálpað við að fjarlægja innréttingar t.d. hurðaspjöld og margt fleira en Bílagreining á verkfærin sem þarf í þess konar verk.

Endurstillt, sett í gang, forritað og núllstillt allt í allt 15 mismunandi atriði eins og lofttæmingu á ABS hemlum og miðjustillt stýri (steering angle).

Bílagreining er þjónusta fyrir bíleigendur, bílaverkstæði og önnur fyrirtæki á Suðurnesjum. Nánar tiltekið í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ.

Verð

Bílagreining er með einfaldan verðlista og á honum eru bara tvö atriði ef frá er talið efni sem gæti þurft í viðgerðir:

Tímaverð. Unninn tími.

Grunngreining og yfirferð. Innifalið í því er álagsprófun rafgeyma, startpróf og hleðslupróf. Tékkað á mótorolíu, kælivökva og hemlavökva. Drifreim (viftureim) skoðuð, vélarúm skoðað eins og hægt er með tilliti til vökvaleka, ástands rafkerfis o.fl.. Hlustað eftir óeðlilegum hljóðum þegar vélin er í gangi.

Tölvulestur og „heilsufars“ skýrsla ef eitthvað finnst að. Þetta er yfirleitt óþarft fyrir 100% rafbíla en ágætt fyrir alla aðra bíla t.d. áður en lagt er af stað í ferðalag.

Það er engin ástæða til að bíða eftir því að eitthvað bili og/eða aðvörunarljós kvikni í mælaborðinu. Oft er hægt að sjá með einhverjum fyrirvara hvort eitthvað er að fara að bila eða skemmast. Þannig er hægt að spara sér tíma og peninga.

Verð á þjónustunni má finna á Facebook síðu Bílagreiningar og þar verður það uppfært eða þú hefur samband og spyrð.

Bílagreining reynir alltaf að stilla verðinu í hóf og bjóða góða þjónustu.

Undirritaður er með mjög mikla reynslu af bílaviðgerðum og tækniráðgjöf vegna bíla.

Jón Helgi Þórisson

Bifvélavirki

899 2162

jon@bilagreining.is

www.bilagreining.is

https://www.facebook.com/JonBilagreining

Fyrri grein

Hanna rafhlöður til að styrkja bílinn og lengja sviðið

Næsta grein

Mercedes kynnir EQE rafdrifinn fólksbíl

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Hvaða bílaframleiðendur eru að koma aftur með gömlu góðu hnappana?

Höf: Pétur R. Pétursson
05/10/2025
0

Rannsóknir benda til þess að neytendur séu óánægðir með snertivirkni í stýri og snertiskjástýringar. En það er allt að breytast....

2026 Volvo EX90 fær hraðari hleðslu og snjallari öryggistækni

2026 Volvo EX90 fær hraðari hleðslu og snjallari öryggistækni

Höf: Pétur R. Pétursson
01/10/2025
0

Volvo hefur opnað pantanabækurnar fyrir 2026 árgerðina af EX90. Flaggskip rafjeppa vörumerkisins fær nokkrar lykiluppfærslur fyrir nýju árgerðina. Þökk sé...

Porsche afhjúpar 2026 Cayenne með fljótandi bogadreginn skjá

Porsche afhjúpar 2026 Cayenne með fljótandi bogadreginn skjá

Höf: Pétur R. Pétursson
01/10/2025
0

Porsche gefur okkur fyrstu innsýn í væntanlegan Cayenne Electric, sem verður formlega frumsýndur í lok þessa árs. Alrafknúni jeppinn mun...

Næsta grein
Mercedes kynnir EQE rafdrifinn fólksbíl

Mercedes kynnir EQE rafdrifinn fólksbíl

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.