Föstudagur, 10. október, 2025 @ 4:34
Bílablogg
Advertisement
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt
Bílablogg
Ekkert fannst
Skoða allt

Benedikt Gunnar Lárusson ekur bláum Camaro árgerð 1977

Pétur R. Pétursson Höf: Pétur R. Pétursson
03/08/2023
Flokkar: Bílaheimurinn, Fornbílar
Lestími: 6 mín.
731 8
0
353
DEILINGAR
3.2k
SMELLIR
Deila á FacebookDeila á Twitter

Þessi hefur fengið yfirhalningu af alúð og natni. Hér er á ferðinni ansi flottur Camaro árgerð 1977, samsuða úr tveimur slíkum köggum sem báðir komu frá Húsavík.

Um tíu ár í vinnslu

„Hann kom í innkeyrsluna hjá mér árið 2004. Það vildi þannig til að sonur minn ætlaði að gera þennan bíl upp en svo fór að ég tók verkið að mér segir“, Benedikt Gunnar Lárusson eigandi Camaro bílsins.

„Annar bíllinn sem notaður var til endurbyggingarinnar var fluttur inn af Walter Ehrat þyrluflugmanni en sá kom hingað til lands frá Sviss“.

Hinn var kom með hermanni af vellinum og varð eftir þegar hann hafði sinnt skyldu sinni.

Smíðaður úr tveimur eins bílum

Báðir þessir bílar voru sægrænir og með hvítri innréttingu, báðir enduðu hefðbundinn líftíma sinn á Húsavík. Óneitanlega urðu margir bandarískir bílar eftir á landinu þegar hermenn fóru eftir veru sína hér á landi.

Bílarnir voru seldir í gegnum Sölunefnd Varnarliðseigna en hún virkaði þannig að bílarnir voru seldir á uppboði til hæstbjóðenda. Oft var fjör í sölunefndinni segja þeir sem til muna.

Flottur kaggi

Í þessum gullfallega Camaro er 350 cid, V8 vél en hana fékk Benedikt gefins eins og svo margt í þessu endurbygginarferli að sögn Benedikts. „Það fór hellingur af tíma í þetta verkefni, ég ætlaði að skrá niður tímana en hætti því fljótlega.”

Bíll Benedikts kom síðan á götuna, uppgerður og flottur árið 2017.

Chevrolet Camaro er goðsögn

Chevrolet Camaro frá 1977 var hluti af annarri kynslóð Camaro línunnar, sem var framleidd frá 1970 til 1981. Þessi kynslóð Camaro var þekkt fyrir sérstakan stíl og ýmis búnaðarstig en hann var boðinn í ýmsum útfærslum til að koma til móts við mismunandi hópa viðskiptavina.

Önnur kynslóð Camaro var með rennilega og sportlega hönnun, langt húdd og lága yfirbyggingu sem var aflíðandi að aftan.

1977 árgerðin var með nýjan framenda með nýju grilli og stuðurum.

Camaro 1977 kom með ýmsum vélarkostum. Grunnvélin var 250 rúmtommu línusexa, sem framleiddi um 105 hestöfl. Aðrir kostir í boði voru, 305 rúmtommu V8, 350 rúmtommu V8 og meira tjúnnuð 350 rúmtommu V8 í Z28 gerðinni.

Sex strokka grunnvélin skilaði fullnægjandi afköstum fyrir daglegan akstur en V8 vélarnar buðu upp á meira afl og hröðun. Z28 gerðin, með afkastamikilli V8, var öflugust en sú gerð var hvað vinsælust meðal bílaáhugamanna.

Nokkrir gírkassar voru í boði, bæði með beinskiptingu og sjálfskiptingu. Beinskiptingin var venjulega fjögurra gíra en sjálfskiptingin var þriggja gíra.

Camaro var boðinn í mismunandi útfærslum, þar á meðal grunngerðinni, Type LT (Luxury Touring) og Z28. Að auki, árið 1977, kynnti Chevrolet „Special Edition“ Camaro, oft nefndur „Camaro Black“, sem var málaður svartur,  með gullstrípum og ýmsum lúxusvalkostum.

Að innan var 1977 árgerðin vel búin, ágæt sæti og gott pláss miðað við ameríska sportbíla á þessum tíma.

Í lok áttunda áratugarins stóð Camaro frammi fyrir áskorunum vegna strangari losunarreglna og olíukreppunnar, sem vissulega hafði áhrif á hönnun og framleiðslu bílsins eins og svo margra amerískra sportara.

Hins vegar var hann áfram vinsæll kostur meðal áhugamanna um flotta sportbíla og hélt áfram að vera tákn kraftmikilla amerískra sportbíla.

Önnur kynslóð Camaro, þar á meðal 1977 módelið, er orðin klassík og eftirsóttur safnbíll meðal áhugamanna í dag.

Einstök hönnun, vélarvalkostir og söguleg þýðing gera hann að merkilegum hluta af sögu Chevrolet.

Myndband

Fyrri grein

Flott kvöldsamkoma hjá eigendum Mercedes Benz bíla

Næsta grein

Fisker sýnir Alaska – nýjan rafdrifinn pallbíl

Pétur R. Pétursson

Pétur R. Pétursson

Vefstjóri og blaðamaður

Svipaðar greinar

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

Höf: Jóhannes Reykdal
09/10/2025
0

Kia keppir við VW um forystu í markaðssetningu rafknúinna fólksflutningabíla SEÚL — Volkswagen ID Buzz, söluhæsti meðalstóri fólksflutningabíll Evrópu, mun...

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

Höf: Jóhannes Reykdal
08/10/2025
0

Eftir meira en áratug á markaðnum er Kia Soul að hverfa á braut. Kia hefur staðfest að framleiðslu Soul lýkur...

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Tesla kynnir stóra FSD uppfærslu sem endurspeglar akstursstíl þinn

Höf: Pétur R. Pétursson
08/10/2025
0

FSD stenur fyrir „full self driving” Útgáfa 14.1 er stærsta FSD uppfærsla í eitt ár FSD 14.1 hefur einnig nokkrar...

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Hugmyndabíllinn Dacia Hipster

Höf: Jóhannes Reykdal
07/10/2025
0

Sagður endurskapa smárafbílinn þar sem ESB íhugar nýjar reglur um smábíla MEUDON, Frakkland — Dacia segir að Hipster hugmyndabíllinn þeirra,...

Næsta grein
Fisker sýnir Alaska – nýjan rafdrifinn pallbíl

Fisker sýnir Alaska - nýjan rafdrifinn pallbíl

Segðu okkur hvað þér finnst! Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Greinaflokkar

  • Aðsent
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Fréttatilkynning
  • Hugmyndabílar
  • Kynning
  • Mótorsport
  • Ritstjórn
  • Tækni
  • Umferð

Tögg

Cadillac Eldorado e power Hyundia Ioniq 6 klassík lögreglubílar mahindra Rafgmagnsbíll rafhlöður rafmagn Rafmagnsbíll Shanghai sjúkrabílar tata World car of the year

Óháður bílavefur

Bílablogg.is er sjálfstætt starfandi fjölmiðill sem skrifar með þarfir lesenda í huga. Við leggjum metnað okkar í að reynsluaka nýjum bílum og flytja fréttir af því helsta sem er að gerast í bílaheiminum, bæði heima og erlendis.

Greinar

  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð
  • Bílaframleiðsla
  • Bílaheimurinn
  • Bílasagan
  • Bílasýningar
  • Fornbílar
  • Hugmyndabílar
  • Mótorsport
  • Tækni
  • Umferð

Reynsluakstur

  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar
  • Atvinnubílar
  • Fólksbíll
  • Jeppi
  • Skutbíll
  • Sportjeppar

Nýjustu færslurnar

Bílaframleiðsla

Nýr Kia PV5 mun keppa við VW ID Buzz

09/10/2025
Bílasýningar

Nýr og alrafmagnaður Kia EV4 frumsýndur um land allt

09/10/2025
Bílaframleiðsla

Kia Soul hættir framleiðslu eftir árgerð 2025

08/10/2025

2023 © Bílablogg.is • Allur réttur áskilinn • Bílablogg sf • Kt. 5911211460

Welcome Back!

Skráðu þig inn á aðganginn þinn

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Ekkert fannst
Skoða allt
  • Heim
  • Greinar
    • Bílaframleiðsla
    • Bílaheimurinn
    • Bílasagan
    • Bílasýningar
    • Fornbílar
    • Fréttatilkynning
    • Hugmyndabílar
    • Mótorsport
    • Tækni
    • Umferð
  • Okkar álit
    • Atvinnubílar
    • Fólksbíll
    • Jeppi
    • Skutbíll
    • Sportjeppar
  • Myndbönd
  • Um okkur
  • Samband

© 2022 Bílablogg sf. - Allur réttur áskilinn.